Search for Museums

CLOSE SEARCH

Featured Listings

National Gallery of Iceland

The National Gallery of Iceland, established in 1884, is the principal art museum of Iceland. Its art collection consists mainly of works of 19th and 20th century art.

Reykjavík City Museum – Árbær Open Air Museum

This unique museum was founded in 1957 in order to give visitors a tangible sense of Reykjavík’s past. It comprises a village-like collection of over twenty “homes,” each of which is a separate exhibition. Visitors learn how Reykjavík developed from a few scattered farms into the capital of Iceland. During the summer months, staff wear period costumes, and […]

Akureyri Museum

An interesting museum for the entire family. Akureyri the Town by the Bay portrays the way of life in a 19th century town with interesting objects and photographs. Are your ready Madam President? sheds a light for the first time on an important factor in the tenure of the first woman president in the world, Vigdís Finnbogadóttir. […]

Museums Categories

Upcoming Events

Sagnheimar Safnahúsi Vestmannaeyja

Þess er nú minnst með margvíslegum hætti í Safnahúsi Vestmannaeyja að 40 ár eru liðin frá Heimaeyjargosinu. Föstudaginn 5. júlí kl. 16:30 verður móttaka og opnun sýningar á vegum norska sendiráðsins. Rifjuð er upp Noregsferð barna og unglinga frá Vestmannaeyjum sem var í boði norska Rauða krossins sumarið 1973. Ókeypis aðgangur verður á íslenska safnadeginum [...]

More Info

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Á Íslenska safnadaginn verður tveir-fyrir-einn af aðgangseyri í Smámunasafnið. Safnið verður opið frá kl. 11 til kl. 17. Við munum opna sérsýninguna Greetings from Iceland, þar sem til sýnis verða gömul íslensk póstkort sem Sverrir Hermannsson safnaði. Sýningin, sem hefur að geyma ýmsar perlur úr íslenskri náttúru, endurspeglar ímynd lands og þjóðar á ólíkum tímum. [...]

More Info

Safn Jóns Sigurðssonar Hrafnseyri

HRAFNSEYRI SAFN JÓNS SIGURÐSSONAR Safn Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri við Arnarfjörð verður opið á safnadaginn þann 7. júlí. frá kl. 11-18. Aðgangur er ókeypis í tilefni dagsins Hrafnseyri Safn Jóns Sigurðssonar Hrafnseyri sími: 845 5518 www.hrafnseyri.is hrafnseyri@hrafnseyri.is

More Info