Search for Museums

CLOSE SEARCH

Featured Listings

National Gallery of Iceland

The National Gallery of Iceland, established in 1884, is the principal art museum of Iceland. Its art collection consists mainly of works of 19th and 20th century art.

Reykjavík City Museum – Árbær Open Air Museum

 This unique museum was founded in 1957 in order to give visitors a tangible sense of Reykjavík’s past. It comprises a village-like collection of over twenty “homes,” each of which is a separate exhibition. Visitors learn how Reykjavík developed from a few scattered farms into the capital of Iceland. During the summer months, staff wear […]

Akureyri Museum

An interesting museum for the entire family Akureyri the Town by the Bay portrays the way of life in a 19th century town with interesting objects and photographs. Are your ready Madam President? sheds a light for the first time on an important factor in the tenure of the first woman president in the world, […]

Museums Categories

Upcoming Events

Afmælistónleikar Mozarts

AFMÆLISTÓNLEIKAR MOZARTS KJARVALSSTAÐIR, 27. JANÚAR KL. 17 Reykjavíkurborg býður til tónleika á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 27. janúar kl. 17 í tilefni af fæðingardegi tónskáldsins W.A. Mozarts. Á efnisskránni er eingöngu tónlist eftir Mozart: Tvær sónötur fyrir píanó og fiðlu í flutningi Aladár Rácz og Laufeyjar Sigurðardóttur. Þá flytir sönghópur stúlkna úr söngskólanum Domus vox tónlist eftir [...]

More Info

Safnanótt - VÍGALEGIR VÍKINGAR / Museum Night - WARLIKE VIKINGS

VÍGALEGIR VÍKINGAR Óútreiknanlegir víkingar frá víkingafélaginu Rimmugýgi heimsækja Sögusafnið á safnanótt, sýna vopn sín og fatnað, spjalla við gesti og gangandi og skemmta þeim eins og þeim er einum lagið. Reynslan hefur kennt okkur að vera við öllu búin á þessu kvöldi!! Víkingarnir verða á safninu allt kvöldið svo engin hætta er að missa af [...]

More Info

Safnanótt í Þjóðmenningarhúsinu – Ljós í myrkri / Museum Night at the Culture House – A Light in the Dark

Nemendur við Tónlistardeild Listaháskóla Íslands leggja undir sig Þjóðmenningarhúsið á safnanótt og magna tónlistargaldur undir yfirskriftinni Ljós í myrkri. Skrifarastofan á handritasýningunni lifnar við og þjóðlagadúóið Hringanóri stígur á stokk. Safnanótt hefst kl. 19 og verða þá sýningar, verslun og veitingastofa opnuð og dagskránni hleypt af stokkunum. Ókeypis aðgangur er að sýningum og dagskrá á [...]

More Info