Náttúran á Reykjanesskaganum er stórbrotin með sínu mikla háhitasvæði og heimsþekktum fuglabjörgum sem enginn má láta fram hjá sér fara. Reykjanes er þar sem Norður-Atlandshafshryggurinn rís úr sjó. Hér er hægt að finna 100 mismunandi gíga, hella, hraunbreiður, kletta og svartar strendur.
Í Reykjavík nyrstu höfuðborg heims eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.