Search for Museums

CLOSE SEARCH

Featured Listings

National Gallery of Iceland

The National Gallery of Iceland, established in 1884, is the principal art museum of Iceland. Its art collection consists mainly of works of 19th and 20th century art.

Árbær Museum

Árbær was an established farm well into the 20th century, and the museum opened there in 1957. Árbær is now an open air museum with more than 20 buildings which form a town square, a village and a farm. Most of the buildings have been relocated from central Reykjavík.

Akureyri Museum

Interesting and unique artifacts can be found in the exhibitions relating to the Viking period, the middle Ages, religion and everyday life in Eyjafjörður and Akureyri in the past.

Museums Categories

Upcoming Events

Íslenski safnadagurinn 7. júlí 2013 - Dagskrá á Þjóðminjasafni Íslands

Íslenski safnadagurinn 7. júlí 2013 – Dagskrá á Þjóðminjasafni Íslands Kl. 11:00Leiðsögn á ensku um grunnsýninguna Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár Kl. 13:00Leiðsögn á íslensku um grunnsýninguna Kl. 14:00Leiðsögn á pólsku um grunnsýninguna Kl. 14:00Dagur framtíðarminja Þjóðminjasafnið er 150 ára í ár og er afmælisárið helgað æskunni. Safnið hefur unnið [...]

More Info

Leiðsögn: MEMENTO MORI – Sara Riel - Listasafn Íslands

Í TILEFNI ÍSLENSKA SAFNADAGSINS 7. JÚLÍ VERÐUR LEIÐSÖGN Á ÞREMUR SÖFNUM LISTASAFNS ÍSLANDS. Listasafn Íslands – kl.14:00 MEMENTO MORI – Sara Riel – 5.7. – 25.8. 2013 Sara Riel lýkur upp frumspekilegum heimi náttúruminjasafnsins í sýningunni Memento mori. Hvaða tengsl eru á milli náttúruminjasafns og myndlistar? Uppstoppaðir fuglar, köld egg og leikmynd af náttúrunni mynda [...]

More Info

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhús

HAFNARHÚS Tryggvagötu 17 sími: 590 1200 www.listasafnreykjavikur.is listasafn@reykjavik.is Aðgangur ókeypis LÚÐURHLJÓMUR Í SKÓKASSA – Gjörningar Magnúsar Pálssonar 1980 – 2013 Yfirlitssýning á verkum Magnúsar Pálssonar. Á sýningunni er hið skapandi tilraunarými á milli listgreina, eins og það hefur birst í gjörningum Magnúsar, gert lifandi og aðgengilegt fyrir áhorfendur. THERESA HIMMER: ALL STATE Hljóðinnsetning í lyftu [...]

More Info