Search for Museums

CLOSE SEARCH

Featured Listings

National Gallery of Iceland

The National Gallery of Iceland, established in 1884, is the principal art museum of Iceland. Its art collection consists mainly of works of 19th and 20th century art.

Árbær Museum

Árbær was an established farm well into the 20th century, and the museum opened there in 1957. Árbær is now an open air museum with more than 20 buildings which form a town square, a village and a farm. Most of the buildings have been relocated from central Reykjavík.

Akureyri Museum

Interesting and unique artifacts can be found in the exhibitions relating to the Viking period, the middle Ages, religion and everyday life in Eyjafjörður and Akureyri in the past.

Museums Categories

Upcoming Events

Skiptir hönnun máli? Fyrirlestur í Hafnarhúsinu

Hvað þarf til þess að vera skapandi og hvernig fara sköpunargáfa og notagildi saman? Þessum spurningum verður leitast við að svara í fyrirlestri í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöldið kl. 20. Dóra Ísleifsdóttir grafískur hönnuður og prófessor við Listaháskóla Íslands og Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir hönnuður hjá Studiobility fjalla um hönnun, hönnunarferli og hvernig hönnun og aðferðir hennar [...]

More Info

Afmælistónleikar Mozarts

AFMÆLISTÓNLEIKAR MOZARTS KJARVALSSTAÐIR, 27. JANÚAR KL. 17 Reykjavíkurborg býður til tónleika á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 27. janúar kl. 17 í tilefni af fæðingardegi tónskáldsins W.A. Mozarts. Á efnisskránni er eingöngu tónlist eftir Mozart: Tvær sónötur fyrir píanó og fiðlu í flutningi Aladár Rácz og Laufeyjar Sigurðardóttur. Þá flytir sönghópur stúlkna úr söngskólanum Domus vox tónlist eftir [...]

More Info

Safnanótt - VÍGALEGIR VÍKINGAR / Museum Night - WARLIKE VIKINGS

VÍGALEGIR VÍKINGAR Óútreiknanlegir víkingar frá víkingafélaginu Rimmugýgi heimsækja Sögusafnið á safnanótt, sýna vopn sín og fatnað, spjalla við gesti og gangandi og skemmta þeim eins og þeim er einum lagið. Reynslan hefur kennt okkur að vera við öllu búin á þessu kvöldi!! Víkingarnir verða á safninu allt kvöldið svo engin hætta er að missa af [...]

More Info