Leita að söfnum

LOKA LEIT

Byggðasafnið í Görðum, Akranesi

Áhugavert safn um sögu byggð­ar, at­vinnu og mann­lífs á Akra­nesi og nær­sveit­um með áherslu á sjávar­út­veg. Auk þess bjóð­um við upp á:

  • Eldsmiðju
  • Íþróttasafn Íslands
  • Ýmsar sérsýningar
  • Veitingaaðstöðu og safnbúð

Á úti­svæði safnsins eru nokk­ur göm­ul hús og bát­ar til sýnis.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Sumartími: Opið alla daga 10–17
Vetrartími: sjá www.museum.is
Aðgangseyrir: Sjá: www.museum.is

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Garðar, 300 Akranes
Sími: +354 431-5566
Sími: 431-1255
Netfang: museum@museum.is
Vefsíða: http://www.museum.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Sögumiðstöðin Grundarfirði

Innan dyra Sögumiðstöðvarinnar er bókasafn bæjarins, Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar, Bæringsstofa og lítið sögusafn Sögumiðstöðvarinnar þar sem skoða má leikfangasafnið Þórðarbúð og bátinn Brönu

Fleiri Upplýsingar

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

Þjóðgarðurinn Sólheimajökull var stofnaður 28. júní árið 2011 í þeim til­gangi að vernda bæði sér­stæða nátt­úru svæðis­ins og merki­legar sögu­leg­ar minjar

Fleiri Upplýsingar

Eiríksstaðir í Haukadal

Gamlar íslenskar arfsagnir herma að Eiríkur rauði hafi búið að Eiríks­stöðum í Hauka­dal

Fleiri Upplýsingar