Leita að söfnum

LOKA LEIT

Byggðasafnið í Görðum, Akranesi

Áhugavert safn um sögu byggð­ar, at­vinnu og mann­lífs á Akra­nesi og nær­sveit­um með áherslu á sjávar­út­veg. Auk þess bjóð­um við upp á:

  • Eldsmiðju
  • Íþróttasafn Íslands
  • Ýmsar sérsýningar
  • Veitingaaðstöðu og safnbúð

Á úti­svæði safnsins eru nokk­ur göm­ul hús og bát­ar til sýnis.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Sumartími: Opið alla daga 10–17
Vetrartími: sjá www.museum.is
Aðgangseyrir: Sjá: www.museum.is

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Garðar, 300 Akranes
Sími: +354 431-5566
Sími: 431-1255
Netfang: museum@museum.is
Vefsíða: http://www.museum.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Eiríksstaðir í Haukadal

Gamlar íslenskar arfsagnir herma að Eiríkur rauði hafi búið að Eiríks­stöðum í Hauka­dal

Fleiri Upplýsingar

Safnahús Borgarfjarðar

Börn í 100 ár – Ævintýri fuglanna Börn í 100 ár er einstök sýning um líf íslensku þjóðarinnar á 20. öld. Efnið er kynnt með nýstárlegri framsetningu á ljósmyndum og munum, þar sem sýningarveggir eru opnaðir eins og jóladagatal. Ævintýri fuglanna er frábær sýning á uppstoppuðum fuglum þar sem áhersla er lögð á mögnuð flugafrek […]

Fleiri Upplýsingar

Geitfjársetur íslands

Geit­ur og kið­ling­ar taka vel á móti gest­um sem fá fræðslu um þær og af­urð­ir þeirra

Fleiri Upplýsingar