Leita að söfnum

LOKA LEIT

Minjasafnið á Akureyri

Forvitni­legar sýningar fyrir alla fjöl­skyld­una.
Akur­eyri – bær­inn við Poll­inn. Líttu inn til kaup­manns­ins, taktu þátt í ösku­deg­in­um, farðu í leik­hús eða veitinga­hús í alda­móta­bænum. Upp­lifðu bæjar­lífið í skemmti­legri leik­mynd með ótal ljós­myndum og munum.
Ertu til­búin frú forseti? For­seta­tíð frú Vig­dísar Finn­boga­dóttur sýnd á skemmti­legan hátt með fatn­aði, fylgi­hlutum og ljós­myndum.
Land fyrir stafni! Ís­lands­kort frá 1547-1808. Kortasafn Schulte. Fá­gætar myndir af landinu. Getur þú kort­lagt sýning­una og fundið furðu­dýrin?
Jóla­sveinar einn og 82! Smáveröld og rannsóknarstofa jólasveinanna. Hverjir eru óþekktu sveinarnir? Sýning í nóvember-janúar.
Fjöl­breyttir við­burðir aug­lýstir á heima­síðu og sam­félags­miðlum.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 1. júní - 15. sept., Daglega 10–17
Vetur: Daglega 13–16
Aðgangseyrir: Fullorðnir (18+) 1.200 kr., hópar (10+) 1.000 kr., dagsmiði 2.000 kr., Árskort 3.000 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Aðalstræti 58, 600 Akureyri
Sími: +354 462-4162
Sími:
Netfang: minjasafnid@minjasafnid.is
Vefsíða: http://www.minjasafnid.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Nonnahús

Nonnahús er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850

Fleiri Upplýsingar

Skjálftasetrið á Kópaskeri

Skjálftasetrið var stofnað í minningu Kópa­skers­skjálftans 13. janúar 1976 þar sem um 90 íbúar af 130 voru fluttir í burtu við mjög erfiðar að­stæður í norð­austan stormi og stórhríð

Fleiri Upplýsingar

Verksmiðjan á Hjalteyri

Verk­smiðjan er sýningar­staður fyrir sam­tíma­list sem að var opnaður árið 2008

Fleiri Upplýsingar