Leita að söfnum

LOKA LEIT

Árnes

Árnes er ein­stakt dæmi um íbúðar­hús og lifnaðar­hætti á fyrri hluta 20. aldar. Húsið er lítið timbur­hús, byggt í lok 19. aldar og að mestu leyti eins og það var í upp­hafi. Inn­viðir eru að stærstum hluta upp­runa­legir. Leitast hefur verið við að hafa húsið að innan líkast því sem ís­lensk heimili voru í byrjun 20. aldar. Húsið er búið hús­gögnum úr Muna- og minjasafni Skagastrandar, láns­hlutum og jafn­vel bún­aði úr eigu fyrri íbúa hússins.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: 13–17, lokað á mánudögum. Vetur: Eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir: Free

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Skagaströnd, 545 Skagaströnd
Sími: +354 455-2700
Sími:
Netfang: skagastrond@skagastrond.is
Vefsíða: http://www.skagastrond.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Sögusetur íslenska hestsins

Sögu­setur ís­lenska hestsins á Hólum í Hjalta­dal er stað­sett í gamla hest­húsinu á Hólum

Fleiri Upplýsingar

Þingeyrakirkja

Ein merkasta kirkja landsins stendur á Þing­eyrum í Austur-Húnavatnssýslu

Fleiri Upplýsingar

Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Sam­göngu­minja­safnið í Stóra­gerði var opnað form­lega þann 26. júní 2004 og í dag eru 97 tæki til sýnis í salnum og má þar nefna bíla, rútu, mótor­hjól, sleða, Sjúga & feiminn; velar, Flugið & feiminn; þyt

Fleiri Upplýsingar