Leita að söfnum

LOKA LEIT

Aurora Reykjavík – Norðurljósasetur

Komdu í ferðalag í gegnum söguna og skoð­aðu hvernig mis­mun­andi þjóð­félög upp­lifa Norður­ljósin í gegnum þjóð­sögur og ævin­týri sem tengjast þessu ótrú­lega fyrir­bæri. Þetta er blönduð sýning þar sem marg­miðlun, saga, vísindi, upp­lifun og fróð­leikur er notað til að út­skýra þetta náttúru­undur. Eins er hægt að læra hvernig hægt er að taka myndir af Norður­ljósunum. Boðið er upp kaffi og te.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: rýtinginn 9-21
Aðgangseyrir: 1600kr., Börn 6-18 ára: 1000 kr., nemar og eldri borgarar 1400 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Grandagarður 2, 101 Reykjavík
Sími: (354) 780 4500
Sími:
Netfang: info@aurorareykjavik.is
Vefsíða: www.aurorareykjavik.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur – Borgarsögusafn

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur varð­veit­ir um 5 milljón ljós­mynda sem tekn­ar hafa verið af at­vinnu- og áhuga­ljós­myndur­um á tíma­bil­inu um 1870 til 2002

Fleiri Upplýsingar

Nýlistasafnið

Nýló er lista­manna­rek­ið sýn­ing­ar­rými og safn, vett­vang­ur uppá­koma, um­ræðna og gjörn­inga. Nýló hefur lengi verið mið­stöð nýrra strauma og til­rauna í ís­lenskri og er­lendri mynd­list og hafa marg­ar sýn­ingar í Nýló mark­að tíma­mót í ís­lenskri lista­sögu

Fleiri Upplýsingar

Hannesarholt

HANNESARHOLT is a hidden gem a few blocks from the center of Reykjavík. Historic home of the late Hannes Hafstein, Iceland’s first Minister of State, poet and politician. Byggir á 1915, and remained a home until 2007, now restored and opened to the public.

Fleiri Upplýsingar