Leita að söfnum

LOKA LEIT

Aurora Reykjavík – Norðurljósasetur

Komdu í ferðalag í gegnum söguna og skoð­aðu hvernig mis­mun­andi þjóð­félög upp­lifa Norður­ljósin í gegnum þjóð­sögur og ævin­týri sem tengjast þessu ótrú­lega fyrir­bæri. Þetta er blönduð sýning þar sem marg­miðlun, saga, vísindi, upp­lifun og fróð­leikur er notað til að út­skýra þetta náttúru­undur. Eins er hægt að læra hvernig hægt er að taka myndir af Norður­ljósunum. Boðið er upp kaffi og te.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: rýtinginn 9-21
Aðgangseyrir: 1600kr., Börn 6-18 ára: 1000 kr., nemar og eldri borgarar 1400 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Grandagarður 2, 101 Reykjavík
Sími: (354) 780 4500
Sími:
Netfang: info@aurorareykjavik.is
Vefsíða: www.aurorareykjavik.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Hið Íslenzka Reðasafn

Hið Íslenzka Reða­safn er vænt­an­lega hið eina sinnar teg­undar í heimin­um, þar sem saman hefur verið safnað reð­um af allri spen­dýra­fánu eins lands

Fleiri Upplýsingar

Safn Ásgríms Jónssonar

Ásgrímur Jónsson (1876-1958) er einn braut­ryðjenda ís­lenskrar mynd­list­ar

Fleiri Upplýsingar

Sögusafnið

Sögusafnið flytur fólk nær sögulegum atburðum í fortíð Íslendinga, atburði sem best lýsa sögu okkar og sköpuðu örlög alþýðu. Í þessu fjölbreytta og lifandi safni gefst gestum færi á að kynnast Íslandssögunni á skemmtilegan og fræðandi hátt.

Fleiri Upplýsingar