Leita að söfnum

LOKA LEIT

Friðland fuglanna, Húsabakka, Svarfaðardal

FRIÐLAND FUGLANNA er nýstár­leg sýning fyrir börn og full­orðna um fugla í náttúru og menningu Ís­lands. Hver fugl hefur sögu að segja hvort sem um er að ræða vísinda­legar stað­reyndir, blaða­fréttir, þjóð­sögur eða hindur­vitni. Frá Húsa­bakka og Dal­vík liggja fallegar göngu­leiðir um Frið­land Svarf­dæla með fræðslu­skiltum og fugla­skoðunarstöðum.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: á. 12–17, vetur: Eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir: Fullorðnir kr. 800, börn kr. 400.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Húsabakki, Svarfaðardalur, 621 Dalvík
Sími: +354 466 1551
Sími:
Netfang: natturusetur@simnet.is
Vefsíða: www.birdland.is

Museum Features

Veitingar

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Spákonuhof

Sýning um Þór­dísi spá­konu, fyrsta nafn­greinda íbúa Skaga­­strandar sem uppi var á síð­ari hluta 10. aldar. Refill sem segir sögu hennar. Lifandi leið­sögn. Marg­háttaður fróð­leikur um spá­­dóma og spá­að­ferðir. Gestir geta látið spá fyrir sér eða fengið lófa­lestur. Börnin skoða í gull­kistur Þór­dísar, þar sem ýmis­legt leynist.

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafn Skagfirðinga

Minjahúsið á Sauð­ár­króki er megin varð­veislu- ; Og RANN & feiminn; Starfsmannafélagsins Sóknar og feiminn ar & feiminn; AD & feiminn; setja & feiminn; ur safns & shy; ins

Fleiri Upplýsingar

Nýibær at Hólar in Hjaltadalur

Nýibær er dæmi um meðalstór torfbær norðurhluta tegund. Þessi tegund af torfbær þróað á 19. öld. Nýibær var byggð árið 1860.

Fleiri Upplýsingar