Leita að söfnum

LOKA LEIT

Bjarnarhöfn, hákarlasafn

Bjarnarhöfn er vel tekið á móti gestum með persónulegri leiðsögn um Hákarlasafnið og er öllum gefið smakk af hákarlinum. Á safninu er sagt frá sögu, veiðum og verkun hákarlsins. Einnig er hægt að kaupa hákarl og harðfisk.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Júní-Ágúst,is, 9 - 18. Á öðrum tíma eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir: 1.000 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Bjarnarhöfn 1, Helgafellssveit, 340 Stykkishólmur
Sími: +354 4381581
Sími:
Netfang: bjarnarhofn@simnet.is
Vefsíða: http://www.bjarnarhofn.is/

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Frystiklefinn

The Freezer er félagslegt farfuglaheimili sem deilir húsnæði sína með mjög hlutfall faglega leikhús, alþjóðleg listamenn Búseta og menning miðstöð.

Fleiri Upplýsingar

Safnahús Borgarfjarðar

Börn í 100 ár – Ævintýri fuglanna Börn í 100 ár er einstök sýning um líf íslensku þjóðarinnar á 20. öld. Efnið er kynnt með nýstárlegri framsetningu á ljósmyndum og munum, þar sem sýningarveggir eru opnaðir eins og jóladagatal. Ævintýri fuglanna er frábær sýning á uppstoppuðum fuglum þar sem áhersla er lögð á mögnuð flugafrek […]

Fleiri Upplýsingar

Ólafsdalur í Gilsfirði

Fyrsti bún­aðar­skóli á Ís­landi (1880-1907) og einn merk­asti stað­ur í land­bún­aðar­sögu Ís­lands

Fleiri Upplýsingar