Leita að söfnum

LOKA LEIT

Bjarnarhöfn, hákarlasafn

Bjarnarhöfn er vel tekið á móti gestum með persónulegri leiðsögn um Hákarlasafnið og er öllum gefið smakk af hákarlinum. Á safninu er sagt frá sögu, veiðum og verkun hákarlsins. Einnig er hægt að kaupa hákarl og harðfisk.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Júní-Ágúst,is, 9 - 18. Á öðrum tíma eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir: 1.000 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Bjarnarhöfn 1, Helgafellssveit, 340 Stykkishólmur
Sími: +354 4381581
Sími:
Netfang: bjarnarhofn@simnet.is
Vefsíða: http://www.bjarnarhofn.is/

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Sjómannagarðurinn

Sjóminjasafnið á Hellissandi geymir margháttaðar minjar sem tengjast útgerð áraskipa á liðnum öldum auk margra annarra gripa og mynda, bátavéla og aflraunasteina

Fleiri Upplýsingar

Landbúnaðarsafn Íslands

The Agricultural Museum Íslands kynnir landbúnaði arfleifð og leitast við að útskýra sögu íslensks landbúnaðar. Safnið hefur mikið safn af bænum artifacts – bæ og tækjabúnað og vélar sem fer aftur til 1880. The museum is located in the cultural landscape at one of the first modern farms in Iceland at […]

Fleiri Upplýsingar

Ólafsdalur í Gilsfirði

Fyrsti bún­aðar­skóli á Ís­landi (1880-1907) og einn merk­asti stað­ur í land­bún­aðar­sögu Ís­lands

Fleiri Upplýsingar