Leita að söfnum

LOKA LEIT

Minjasafnið á Bustarfelli

Bustarfell í Vopnafirði er einn af fegurstu og best varðveittu torfbæjum á Íslandi. Leið­sögn um safnið er í boði alla daga yfir sumar­tímann og eftir sam­komu­lagi að vetrin­um til. Marg­ar helgar lifnar safnið við með ýmsum uppákomum, sýningu á gömlu hand­bragði og ljúfum þjóðlegum veitingum í Hjáleigunni Café.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Sjá heimasíðu.
Aðgangseyrir:
Aðgangseyrir: 1.100 kr. fullorðnir,
300 kr. 9-13 ára (frítt fyrir yngri).
900 kr. hópar (10+) og eldri borgarar

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Bustarfell, 690 Vopnafjörður
Sími: +354 471-2211
Sími:
Netfang: bustarfell@simnet.is
Vefsíða: http://www.bustarfell.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Sjóminjasafn Austurlands

Afar fallegt safn stað­sett í Gömlu búð, einu elsta húsi á Austur­landi. Safnið gerir ekki að­eins sjó­sókn skil heldur einnig ýmsum greinum iðnaðar og lækninga

Fleiri Upplýsingar

Vesturfaramiðstöð Vopnafjarðar

Vestur­fara­mið­stöð Austur­lands ein­beitir sér að ætt­fræði og Ís­­lands­sögu 1870-1914

Fleiri Upplýsingar

Steinasafn Petru

Ljós­björg Petra María Sveins­dóttir hefur haft áhuga á fallegum steinum alla ævi

Fleiri Upplýsingar