Leita að söfnum

LOKA LEIT

Listasafnið á Akureyri

Lista­safnið á Akur­eyri,,is,er stofnað,,da,og er eitt af yngstu lista­söfn­um landsins,,is,Það er til húsa þar sem áður var Mjólkur­sam­lag KEA,,is,en byggingin er hönnuð undir sterk­um áhrifum frá Bau­haus skól­an­um og hinni al­þjóð­legu Funk­is hreyf­ingu,,is,Sýning­arnar fara fram í húsi Lista­safns­ins og í Ketil­hús­inu,,is,sem stað­settar eru hlið við hlið í hjarta Akur­eyrar,,is,í Lista­gilinu,,is,Mark­mið Lista­safns­ins er að efla mynd­listar­líf á Akur­eyri,,is er stofn­að 1993 og er eitt af yngstu lista­söfn­um landsins. Það er til húsa þar sem áður var Mjólkur­sam­lag KEA, en byggingin er hönnuð undir sterk­um áhrifum frá Bau­haus skól­an­um og hinni al­þjóð­legu Funk­is hreyf­ingu. Sýning­arnar fara fram í húsi Lista­safns­ins og í Ketil­hús­inu, sem stað­settar eru hlið við hlið í hjarta Akur­eyrar; í Lista­gilinu.
Lista­safnið á Akur­eyri leggur áherslu á fjöl­breytt sýningar­hald en auk eldri mynd­listar er einnig lögð áhersla á að kynna það besta og fram­sækn­asta á inn­lend­um, jafnt sem er­lend­um sýningar­vett­vangi.
Mark­mið Lista­safns­ins er að efla mynd­listar­líf á Akur­eyri, auka þekk­ingu og áhuga bæjar­búa á myndl­ist og stuðla að fram­gangi sjón­lista og list­mennt­unar,,is,Júní – ágúst,,is,-17,,en,September – maí,,is,Þri – sun kl,,is.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Júní – ágúst: Alla Daga kl,ar. 10 –17
Aðgangseyrir: 500 kr.
September – maí: Þri – sun kl. 12 –17
Enginn aðgangseyrir
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Kaupvangsstræti 12, 600 Akureyri
Sími: (+354) 461 2610
Sími:
Netfang: listak@listak.is
Vefsíða: www.listak.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Nonnahús

Nonnahús er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850

Fleiri Upplýsingar

Leikfangasýningin Friðbjarnarhúsi

Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi er upp­lagður staður til að upp­lifa bernsk­una eða kynnast því hvernig leik­föngin litu út þegar mamma og pabbi eða amma og afi voru ung. Fjölda gam­alla leik­fanga er þar að finna. Leik­her­bergi fyrir börnin er á staðnum.

Fleiri Upplýsingar

Davíðshús

Í grænum hlíðum Akur­eyrar rétt ofan við Amts­bóka­safnið er hús sem reist var árið 1944 af einu ást­sæl­asta skáldi Ís­lendinga, Davíð Stefáns­syni frá Fagra­skógi, sem bjó þar til dánar­dags 1964

Fleiri Upplýsingar