Leita að söfnum

LOKA LEIT

Byggðasafn Dalamanna

Á safninu er fjölbreytni í hávegum höfð og til sýnis eru allt frá saumnál til baðstofu. Flestar sýningar safnsins tengjast daglegu lífi Dalamanna frá tímum gamla sveitasamfélagsins, en einnig má finna yngri muni. Áhersla er lögð á handverk og hugvit hverskonar og þá þætti sem hafa einkennt mannlíf og lifnaðarhætti í héraðinu.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: 1. júní – 31. ágúst, á. 10-16, vetur: Eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: 1,000 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Laugar in Sælingsdalur, Búðardal, 371 Búðardal
Sími: (+354) 434 1328 & (+354) 430 4700
Sími:
Netfang: safnamal@dalir.is
Vefsíða: www.visitdalir.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Norska húsið

Norska húsið var reist árið 1832 af Árna Thorlacius kaupmanni og útgerðarmanni í Stykkishólmi

Fleiri Upplýsingar

Vatnasafn

Í Vatnasafninu er úrval er safn 24 glersúlna fylltum af vatni sem safnað var úr ís af mörgum helstu jöklum Íslands

Fleiri Upplýsingar

Landnámssetur Íslands

Í setrinu eru tvær sýn­ing­ar. Í þeim er land­náms­sag­an rak­in og sögu­þráð­ur Egils­­­­sögu

Fleiri Upplýsingar