Leita að söfnum

LOKA LEIT

Duus safnahús, menningar- og listamiðstöð

Velkominn í Duushús

Sýningarsalur Listasafns Reykjanesbæjar er í Duus Safnahúsum. Þar er einnig sýningarsalur Byggðasafns Reykjanesbæjar auk fleiri sala þar sem settar eru upp tímabundnar sýningar á vegum safnanna.

8 sýningarsalir eru í Duus safnahúsum:

  • Bátasafn Gríms Karlssonar
  • Byggðasafn Reykjanesbæjar
  • Gestastofa Reykjaness jarðvangs
  • Listasafn Reykjanesbæjar

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Alla Daga 12-17
Aðgangseyrir: Fullorðnir: kr. 1.500, Eldri borgarar og öryrkjar: kr. 1.200, Frítt fyrir börn 0 - 18 ára í fylgd með fullorðnum, Námsmenn 18 ára og eldri (gegn framvísun nemendaskýrteinis) kr. 1.200

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Duus Hús, Duusgata 2-8, 230 Reykjanesbær
Sími: +354 420-3245 og 421-6700
Sími:
Netfang: duushus@reykjanesbaer.is
Vefsíða: http://listasafn.reykjanesbaer.is/default.aspx?cat_id=108

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Menningarhúsin í Kópavogi

Saman mynda Gerðar­safn, Náttúrufræði­stofa Kópa­vogs, Bóka­safn Kópa­vogs og tón­leika­húsið Salur­inn Menningar­húsin í Kópa­vogi sem staðsett eru í hjarta bæjarins. Gerðar­safn er framsækið nútíma- og sam­tíma­lista­safn. Sýningar endur­spegla það sem efst er á baugi hjá íslenskum og er­lendum lista­mönnum auk safn­eignar en safnið er eina lista­safn landsins sem stofnað er til heiðurs lista­konu, mynd­höggvara­num Gerði Helga­dóttur […]

Fleiri Upplýsingar

Skessan í hellinum

Skessan í fjallinu flutti til Reykjanesbæjar á Ljósanótt 2008 og hefur nú aðsetur í Svartahelli við smábátahöfnina í Gróf. Þar hefur skessan búið sér notalegan helli með góðu útsýni yfir Keflavíkina og Faxaflóann.

Fleiri Upplýsingar

Víkingaheimar

Í Víkingaheimum gefur að líta frásagnir af ferðum víkinganna til Vesturheims; Þar er einnig að finna sýningu um hina fornu Guði Víkinganna og auðvitað skipið sjálft. Skemmtileg stund fyrir fjölskyldufólk. Eitthvað fyrir alla.

Fleiri Upplýsingar