Leita að söfnum

LOKA LEIT

Vesturfaramiðstöð Vopnafjarðar

Vestur­fara­mið­stöð Austur­lands ein­beitir sér að ætt­fræði og Ís­­lands­sögu 1870-1914 en aðal­­verk­­efnið er að sam­­eina aftur ætt­ingja bæði fyrir vest­an og hér á Ís­­landi. Mið­­stöðin er stað­sett í Kaup­­vangi í hjarta kaup­­túns Vopna­­fjarðar. Í sumar verður þar einnig sýning til­einkuð Vestur­förum.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Mánudagur, fimmtudagur og laugardögum: á. 10–17
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Kaupvangi, 690 Vopnafjörður
Sími: +354 4731200
Sími:
Netfang: vesturfarinn@simnet.is
Vefsíða:

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Íslenska stríðsárasafnið

Safna­gestir ferðast aftur til daga seinni heims­styrjaldar­innar.

Fleiri Upplýsingar

Sláturhúsið, menningarsetur

Í Slátur­húsinu eru lista­sýningar, tón­leikar, kvik­mynda­sýningar og sviðs­lista­við­burðir allan ársins hring

Fleiri Upplýsingar

Minjasafnið á Bustarfelli

Bustarfell í Vopnafirði er einn af fegurstu og best varðveittu torfbæjum á Íslandi

Fleiri Upplýsingar