Leita að söfnum

LOKA LEIT

Minjasafn Egils Ólafssonar

Á Minja­safni Eg­ils Ól­afs­son­ar að Hnjóti við Ör­lygs­höfn er ein­stætt safn merki­legra muna frá sunn­an­verð­um Vest­fjörð­um sem segja sögu sjó­sókn­ar, land­bún­að­ar og dag­legs lífs. Þess­ir mun­ir veita góða inn­sýn í lífs­bar­áttu fólks og þá út­sjón­ar­semi og sjálfs­bjarg­ar­við­leitni sem fólk varð að beita til að kom­ast af við erf­ið­ar að­stæð­ur. Á safn­inu er einn­ig að finna hatt­inn hans Gísla á Upp­söl­um og sýn­ingu um björg­un­ar­af­rek­ið við Látra­bjarg. Í safn­inu er björt og heim­ilis­leg kaffi­tería og vísir að upp­lýs­inga­mið­stöð.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Alla daga frá 1. maí til 30. september. 10-18, Vetur: Eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: 1.000 kr. fyrir eldri en 18 ára 700 kr. fyrir hópa, námsmenn & lífeyrisþega

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hnjótur, Örlygshöfn, 451 Patreksfjörður
Sími: +354 456-1511
Sími:
Netfang: museum@hnjotur.is
Vefsíða: http://www.hnjotur.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Dellusafnið

Dellusafnið er safn utan um hina ýmsu safnara­dellu. Í safninu sam­einast mörg ólík einka­söfn ein­stakl­inga

Fleiri Upplýsingar

Gamla Sjúkrahúsið á Ísafirði

Sjúkrahúsið var vígt 17. júní 1925 við hátíðlega athöfn. Sjúkrahúsið var glæsilegasta hús sinnar tegundar hér á landi á sínum tíma og ber vitni um stórhug og djörfung þeirra sem að því stóðu.

Fleiri Upplýsingar

Sauðfjársetur á ströndum

Sauð­fjár­setrið er skemmti­legt safn með fjöl­breytta af­þrey­ingu fyrir alla fjöl­skyld­una

Fleiri Upplýsingar