Leita að söfnum

LOKA LEIT

Könnunarsögusafnið

Könnunar­safnið er helgað sögu land­könnun­ar mannsins, frá upp­hafi könn­unar til geim­ferða okkar tíma. Í aðal sýningar­rými safnsins er fjallað um þjálfun Apollo geim­far­anna fyrir mann­aðar ferðir NASA til tunglsins,,is,en tveir hópar sóttu Ísland heim árin,,is,Þá eru sagðar sögur vík­inga og pól­fara í safninu,,is,Safnið er stað­sett í mið­bæ Húsa­víkur,,is,km sunnan heimskautsbaugs,,en,Utan við safnið er fall­egt minnis­merki um æfingar geim­faranna sem synir og barna­bön Neil Arm­strong af­hjúpuðu sumarið,,is,-19,,en, en tveir hópar sóttu Ísland heim árin 1965 og 1967. Þá eru sagðar sögur vík­inga og pól­fara í safninu. Safnið er stað­sett í mið­bæ Húsa­víkur, 50 km sunnan heim­skauts­baugs. Utan við safnið er fall­egt minnis­merki um æfingar geim­faranna sem synir og barna­bön Neil Arm­strong af­hjúpuðu sumarið 2015.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: 14 –19,
Vetur: Eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Héðinsbraut 3, 640 Húsavík
Sími: +354 463 3399
Sími:
Netfang: info@explorationmuseum.com
Vefsíða: explorationmuseum.com

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Útgerðarminjasafnið á Grenivík

Í safninu eru ýmis veið­ar­færi, munir og verk­færi sem til­heyrðu línu­út­gerð smærri báta á fyrri hluta 20. ald­ar

Fleiri Upplýsingar

Þverá in Laxárdal

Á Þverá stendur enn merkilegur torfbær af norðlenskri gerð og snúa stafnar fram á hlað en bakhús snúa þvert á framhúsin. Fjöldi útihúsa eru enn uppistandandi, mörg þeirra í góðu ásigkomulagi.

Fleiri Upplýsingar

Skjálftasetrið á Kópaskeri

Skjálftasetrið var stofnað í minningu Kópa­skers­skjálftans 13. janúar 1976 þar sem um 90 íbúar af 130 voru fluttir í burtu við mjög erfiðar að­stæður í norð­austan stormi og stórhríð

Fleiri Upplýsingar