Leita að söfnum

LOKA LEIT

Gallerí Fold

Gallerí Fold er leiðandi í sýningar- og upp­boðs­haldi á Ís­landi. Galleríið var stofnað árið 1990 en hefur verið í eigu nú­ver­andi eigenda frá 1992. Í Gallerí Fold eru til sölu verk um 60 íslenskra úrvals listamanna. Auk þess tekur galleríið verk í endur­sölu frá ein­stakl­ingum og fyrir­tækjum, bæði í beina sölu og á upp­boð. Tveir stórir sýningar­salir eru í gallerí­inu þar sem haldnar eru 6-8 sýningar á ári eftir ís­lenska og er­lenda lista­menn. Gallerí Fold Ger meðlimur i The Fine Art Trade Guild.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: Virka daga: 10-18, Laugardaga: 11-14, Sunnudaga: lokað. Vetur: Virka daga 10–18, Laugardaga 11–16, Sunnudaga 14–16
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Rauðarárstígur 12 - 14, 105 Reykjavík
Sími: Tel: (+354) 551-0400
Sími:
Netfang: fold@myndlist.is
Vefsíða: www.gallerifold.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Borgarsögusafn – Landnámssýningin

Á Land­náms­sýning­unni í Aðal­stræti eru tvær sýn­ing­ar þar sem fjall­að er um land­nám Ís­lands og fyrstu ára­tugi Ís­lands­byggð­ar

Fleiri Upplýsingar

Safnahúsið

Safna­húsið er hluti af Þjóð­minja­safni Íslands. Á sýning­unni Sjónar­horn er gestum boðið í ferða­lag um íslenskan mynd­heim fyrr og nú

Fleiri Upplýsingar

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur – Borgarsögusafn

Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur varð­veit­ir um 5 milljón ljós­mynda sem tekn­ar hafa verið af at­vinnu- og áhuga­ljós­myndur­um á tíma­bil­inu um 1870 til 2002

Fleiri Upplýsingar