Leita að söfnum

LOKA LEIT

Gamla Sjúkrahúsið á Ísafirði

Sjúkrahúsið var vígt 17. júní 1925 við hátíðlega athöfn. Guðmundur Björnsson landlæknir vígði húsið og Guðmundur E. Geirdal, skáld, hafði ort vígsluljóð og voru þau flutt og sungin við vígsluna. Um kvöldið var haldin skemmtun. Sjúkrahúsið var glæsilegasta hús sinnar tegundar hér á landi á sínum tíma og ber vitni um stórhug og djörfung þeirra sem að því stóðu.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Fösturdagar kl. 13-18
Laugardagar kl. 13-16
Frekari upplýsingar á heimasíðu
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Gamla Sjúkrahúsið, 400 Ísafjörður
Sími: +354 450-2412
Sími:
Netfang: bokasafn@isafjordur.is
Vefsíða: http://safn.isafjordur.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Smiðjan Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J Sigurðssonar & co. sem var stofnuð 1913. Gamli hluti smiðjunnar þar sem renniverkstæði og málmsteypa er til húsa er enn að miklu leyti með upprunalegu fyrirkomulagi

Fleiri Upplýsingar

Sauðfjársetur á ströndum

Sauð­fjár­setrið er skemmti­legt safn með fjöl­breytta af­þrey­ingu fyrir alla fjöl­skyld­una

Fleiri Upplýsingar

Dellusafnið

Dellusafnið er safn utan um hina ýmsu safnara­dellu. Í safninu sam­einast mörg ólík einka­söfn ein­stakl­inga

Fleiri Upplýsingar