Leita að söfnum

LOKA LEIT

Gamla Sjúkrahúsið á Ísafirði

Sjúkrahúsið var vígt 17. júní 1925 við hátíðlega athöfn. Guðmundur Björnsson landlæknir vígði húsið og Guðmundur E. Geirdal, skáld, hafði ort vígsluljóð og voru þau flutt og sungin við vígsluna. Um kvöldið var haldin skemmtun. Sjúkrahúsið var glæsilegasta hús sinnar tegundar hér á landi á sínum tíma og ber vitni um stórhug og djörfung þeirra sem að því stóðu.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Fösturdagar kl. 13-18
Laugardagar kl. 13-16
Frekari upplýsingar á heimasíðu
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Gamla Sjúkrahúsið, 400 Ísafjörður
Sími: +354 450-2412
Sími:
Netfang: bokasafn@isafjordur.is
Vefsíða: http://safn.isafjordur.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Safn Jóns Sigurðssonar

Hrafnseyri við Arnarfjörð er fæðingastaður Jóns Sigurðssonar, sem fæddist þar 17. júní 1811

Fleiri Upplýsingar

Grasagarðar Vestfjarða

Sýningarreiturinn er í miðbæ Bolungarvíkur (hjá Félagsheimilinu). Plöntunum hefur verið safnað á Vestfjörðum, þær merktar og ræktaðar áfram í garðinum. Sumarið 2016 verður nytja­sýning í garðinum þar sem hægt verður að kynna sér nytsemi plantnanna til kukls, lækninga, matar eða annarra hluta. Nöfn eru á íslensku, ensku og þýsku.

Fleiri Upplýsingar

Báta- og hlunnindasýningin Reykhólum

Á sýning­unni gefst fólki tæki­færi á að kynnast nýtingu hlunn­ind­anna við Breiða­fjörð

Fleiri Upplýsingar