Leita að söfnum

LOKA LEIT

Draugasetrið

Drauga­setrið er á þriðju hæð Menn­ing­ar­ver­stöð­var­inn­ar á Stokks­eyri. Gest­ir safns­ins fá að kynn­ast nokkr­um af fræg­ustu draug­um ís­lands­sög­unn­ar og upp­lifa sögurn­ar um þá í 1.000 m2 völ­und­ar­húsi. Hver gest­ur fær lít­inn iPod sem inni­held­ur 24 ramm­ís­lensk­ar drauga­sög­ur og inní safn­inu sjálfu eru 24 her­bergi. Á drauga­barn­um situr Brenni­víns­draug­ur­inn uppi í einu horn­inu og fylg­ist með gest­um og gang­andi. Þorir þú? Á fyrstu hæð húss­ins er að finna Álfa,- og norð­ur­ljósa­safn­ið en þar fá gest­ir að skyggn­ast inní heim álfa ásamt því að sjá norð­ur­ljós­in í allri sinni dýrð í um 200 m2 vetr­ar­rríki.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Sjá www.draugasetrid.is
Aðgangseyrir: Fullorðnir: 2.000 kr., börn 10-16 ára: 1.200 kr., börn 6-9 ára: 500 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hafnargata 9, 825 Stokkseyrir
Sími: +354 483-1202
Sími:
Netfang: draugasetrid@draugasetrid.is
Vefsíða: www.draugasetrid.is

Museum Features

Veitingar

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Jarðhitasýning í Hellisheiðarvirkjun

A Geothermal Energy Exhibition á Hellisheiðarvirkjun. Álverið er sláandi dæmi um hvernig jarðhiti er virkjuð á sjálfbæran hátt á Íslandi og kynnt fyrir the hvíla af the veröld.

Fleiri Upplýsingar

Listasafn Árnesinga

Láttu Lista­safn Ár­nesinga koma þér á óvart – í aðeins 40 mínútna aksturs­fjar­lægð frá Reykja­vík. Metnaðar­fullar sýningar sem fylgt er úr hlaði með sýningar­skrá og fræðslu­dag­skrá. Sjónræn upplifun, notaleg kaffistofa, leikkró og leskró með mynd­listar­bókum.

Fleiri Upplýsingar

Eldheimar

Eldheimar er gos­minja­sýning og miðlar fróð­leik um eld­gosið í Vest­manna­eyjum sem hófst að­farar­nótt 23. janúar 1973

Fleiri Upplýsingar