Leita að söfnum

LOKA LEIT

Skessan í hellinum

Skessan í hellinum

Skessan í fjallinu flutti til Reykjanesbæjar á Ljósanótt 2008 og hefur nú aðsetur í Svartahelli við smábátahöfnina í Gróf. Þar hefur skessan búið sér notalegan helli með góðu útsýni yfir Keflavíkina og Faxaflóann.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Daglega,is 10-17
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: At the Marina in Gróf, 260 Reykjanesbær
Sími: +354 420 3245
Sími: 421-6700
Netfang: skessan@reykjanesbaer.is
Vefsíða: http://www.skessan.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Rokksafn Íslands

Rokksafn Íslands í Hljómahöll spannar sögu dægur­tón­list­ar á Ís­landi frá 1835 til 2015

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafn Garðskaga

Byggðasafn Garðskaga er byggða- og sjó­minja­safn. Margt merki­legra muna má sjá á safninu sem tengd­ust bú­skap­ar­hátt­um til sjós og lands.

Fleiri Upplýsingar

Þekkingarsetur Suðurnesja

Ef þú hefur áhuga á íslenskri nátt­úru og dýra­lífi, rann­sókn­um á sviði nátt­úru­fræða og list­um, þá er Þekk­ing­ar­set­ur Suð­ur­nesja stað­ur sem þú þarft að heim­sækja

Fleiri Upplýsingar