Leita að söfnum

LOKA LEIT

Glaumbær í Skagafirði

Í gamla bænum í Glaum­bæ er sýn­ing um mann­líf í torf­bæjum. Húsa­skipan þessa aldna stór­býlis og hvers­dags­áhöld­in í sínu eðli­lega um­hverfi bera vitni um horfna tíð. Í Ás­húsi, sem er timb­ur­hús frá 1883-1886, er sýn­ing um heim­ilis­hald á fyrri hluta 20. aldar. Þar er kaffi­stof­an Ás­kaffi sem býð­ur upp á veit­ing­ar að hætti skag­firskra hús­mæðra. Á safn­svæð­inu í Glaum­bæ er einnig Gils­stof­an, sem er eftir­gerð húss frá 1849 með merka sögu. Þar er lítil safn­búð og upp­lýsinga­þjón­usta.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
20. maí-20. september: alla daga 9-18.
Vetraropnun er eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: 1500 kr. fyrir eldri en 17 ára. Ef borgað er inn á báðar sýningar í einu er aðgangs­eyrir 2000 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Glaumbær, 560 Varmahlíð
Sími: +354 453-6173
Sími:
Netfang: bsk@skagafjordur.is
Vefsíða: http://www.glaumbaer.is

Museum Features

Veitingar

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Þingeyrakirkja

Ein merkasta kirkja landsins stendur á Þing­eyrum í Austur-Húnavatnssýslu

Fleiri Upplýsingar

Hóladómkirkja

Hóla­dóm­kirkja er elsta stein­kirkja landsins vígð árið 1763

Fleiri Upplýsingar

Bókasafn Dalvíkurbyggðar

Bóka­safn Dal­víkur­byggðar hýsir upp­lýsinga­mið­stöð sveitar­félagsins og er stað­sett í menningar­húsinu Bergi

Fleiri Upplýsingar