Leita að söfnum

LOKA LEIT

Byggðasafnið á Grenjaðarstað

Grenjaðarstaður er glæsi­­legur torf­bær í Aðal­dal. Vegg­hleðslur úr hrauni ein­kenna bæinn sem til­heyrir húsa­safni Þjóð­minja­safnsins. Jörðin er land­náms­jörð, fornt höfuðból og kirkjustaður. Í bænum er sýning um lífið í gamla bænda­sam­félaginu.Það er ein­stök upp­lifun að ganga um bæinn og ímynda sér dag­legt líf fólks áður fyrr.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: 1.júní-15.sept., daglega 10–18
Aðgangseyrir: Fullorðnir 1.000 kr., hópar (10+), og eldri borgarar: 700 kr., frítt fyrir yngri en 16 ára.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Grenjaðarstaður, 641 Húsavík
Sími: +354 464-1860
Sími: 464-3688
Netfang: safnahus@husmus.is
Vefsíða: http://www.husmus.is

Museum Features

Veitingar

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Davíðshús

Í grænum hlíðum Akur­eyrar rétt ofan við Amts­bóka­safnið er hús sem reist var árið 1944 af einu ást­sæl­asta skáldi Ís­lendinga, Davíð Stefáns­syni frá Fagra­skógi, sem bjó þar til dánar­dags 1964

Fleiri Upplýsingar

Gamli bærinn Laufási

Upp­lifðu sveita­stemningu 19. aldar. Bærinn er gott dæmi um húsa­kynni á auðugu prests­setri fyrri tíðar, en bú­setu þar má rekja aftur til land­náms

Fleiri Upplýsingar

Könnunarsögusafnið

Könnunar­safnið er helgað sögu land­könnun­ar mannsins, frá upp­hafi könn­unar til geim­ferða okkar tíma

Fleiri Upplýsingar