Leita að söfnum

LOKA LEIT

Byggðasafnið á Grenjaðarstað

Grenjaðarstaður er glæsi­­legur torf­bær í Aðal­dal. Vegg­hleðslur úr hrauni ein­kenna bæinn sem til­heyrir húsa­safni Þjóð­minja­safnsins. Jörðin er land­náms­jörð, fornt höfuðból og kirkjustaður. Í bænum er sýning um lífið í gamla bænda­sam­félaginu.Það er ein­stök upp­lifun að ganga um bæinn og ímynda sér dag­legt líf fólks áður fyrr.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: 1.júní-15.sept., daglega 10–18
Aðgangseyrir: Fullorðnir 1.000 kr., hópar (10+), og eldri borgarar: 700 kr., frítt fyrir yngri en 16 ára.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Grenjaðarstaður, 641 Húsavík
Sími: +354 464-1860
Sími: 464-3688
Netfang: safnahus@husmus.is
Vefsíða: http://www.husmus.is

Museum Features

Veitingar

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Safnahúsið á Húsavík

Í Safna­húsinu á Húsa­vík er að finna fjöl­breyttar sýningar þar sem allir ættu að geta fundið eitt­hvað við sitt hæfi. Grunn­sýning safnsins Mann­líf og náttúra – 100 ár í Þing­eyjar­sýslum, fjallar um sam­búð manns og náttúru í hinu hefð­bundna bænda­sam­félagi á árunum 1850-1950

Fleiri Upplýsingar

Hús Hákarla–Jörundar

Í elsta húsi Hrís­eyjar er vísir að sýningu um há­karla­veiðar í Eyja­firði fyrr á öldum og þar eru einnig sýndir ýmsir aðrir munir sem tengjast eyjunni

Fleiri Upplýsingar

Skjálftasetrið á Kópaskeri

Skjálftasetrið var stofnað í minningu Kópa­skers­skjálftans 13. janúar 1976 þar sem um 90 íbúar af 130 voru fluttir í burtu við mjög erfiðar að­stæður í norð­austan stormi og stórhríð

Fleiri Upplýsingar