Leita að söfnum

LOKA LEIT

Bókasafn Hafnarfjarðar

Bókasafn Hafnarfjarðar,,en,býður à fjölbreyttan safnkost,,sv býð­ur upp á fjöl­breytt­an safn­kost: bæk­ur, DVD myndir, hljóð­bæk­ur, tíma­rit og geisla­diska. Tón­list­ar­deild­in er sú stærsta í al­menn­ings­bóka­safni á Ís­landi. Þýska bóka­safn­ið er hluti af Bóka­safni Hafn­ar­fjarð­ar. Gott fram­boð er af bók­um á ensku, Norð­ur­landa­mál­un­um og pólsku. Pólsk­ar sögu­stund­ir eru haldn­ar viku­lega yfir vetr­ar­mán­uð­ina. Net­kaffi er stað­sett á 2. hæð­inni.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Mán.-Fim. 10–19,
Fös. 11–17,
Lau. 11–15 (Lokað um helgar á sumrin)
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Strandgata 1, 220 Hafnarfirði
Sími: (+354) 585 5690
Sími:
Netfang: bokasafn@hafnarfjordur.is
Vefsíða: www.bokasafnhafnarfjardar.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn

Ásmundarsafn er helgað verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, eins af frumkvöðlum höggmyndalistar hér á landi

Fleiri Upplýsingar

Borgarsögusafn – Viðey

Viðey er sögustaður og náttúruperla, en eyjan var öldum saman talin ein besta bújörð landsins

Fleiri Upplýsingar

Árbæjarsafn

Í Ár­bæjar­safni er leitast við að gefa hug­mynd um bygg­inga­list og lifnað­ar­hætti í Reykja­vík

Fleiri Upplýsingar