Leita að söfnum

LOKA LEIT

Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggða­safn Hafnar­fjarðar er minja- og ljós­mynda­safn Hafnar­fjarðar­bæjar. Minjasvæði Byggðasafnsins er Hafnarfjörður og nágrenni hans. Byggða­safn Hafnar­fjarðar er með sýninga­að­stöðu í sex húsum og að jafn­aði eru níu sýningar í gangi í einu þar sem varpað er ljósi á sögu og menningu svæðisins.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: Daglega 11–17,
Vetur: Lau-Sun 11-17
Á öðrum tímum er opið fyrir hópa samkvæmt samkomulagi.
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Vesturgata 8, 220 Hafnarfjörður
Sími: +354 585-5780
Sími:
Netfang: museum@hafnarfjordur.is
Vefsíða: http://www.visithafnarfjordur.is/

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Grasagarður Reykjavíkur

Grasa­garður Reykja­víkur er lif­andi safn undir ber­um himni. Hlut­verk garðsins er að varð­veita og skrá plöntur til fræðslu og yndis­auka

Fleiri Upplýsingar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir höggmyndir Sigur­jóns Ólafs­­­sonar (1908-1982) ásamt heim­ild­­um um lista­manninn og er miðstöð rannsókna á list hans

Fleiri Upplýsingar

Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar

Þar fer fram marg­vís­legt fél­ags- og menning­ar­starf og fjöl­breytt­ar mynd­list­ar­sýning­ar

Fleiri Upplýsingar