Leita að söfnum

LOKA LEIT

Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggða­safn Hafnar­fjarðar er minja- og ljós­mynda­safn Hafnar­fjarðar­bæjar. Minjasvæði Byggðasafnsins er Hafnarfjörður og nágrenni hans. Byggða­safn Hafnar­fjarðar er með sýninga­að­stöðu í sex húsum og að jafn­aði eru níu sýningar í gangi í einu þar sem varpað er ljósi á sögu og menningu svæðisins.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: Daglega 11–17,
Vetur: Lau-Sun 11-17
Á öðrum tímum er opið fyrir hópa samkvæmt samkomulagi.
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Vesturgata 8, 220 Hafnarfjörður
Sími: +354 585-5780
Sími:
Netfang: museum@hafnarfjordur.is
Vefsíða: http://www.visithafnarfjordur.is/

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Í garðin­um ættu allir með­limir fjöl­skyld­unn­ar að finna eitthvað við sitt hæfi. Þar er að finna ís­lensku hús­dýrin, ís­lensk villt dýr, helstu nytja­fiska Ís­lend­inga, skriðdýr og gæludýr,no

Fleiri Upplýsingar

Borgarsögusafn – Landnámssýningin

Á Land­náms­sýning­unni í Aðal­stræti eru tvær sýn­ing­ar þar sem fjall­að er um land­nám Ís­lands og fyrstu ára­tugi Ís­lands­byggð­ar

Fleiri Upplýsingar

Þjóðminjasafn Íslands

Þjóð­minja­safn Íslands er elsta safn lands­ins og fagn­aði 150 ára af­mæli sínu árið 2013. Í safn­inu má skoða grunn­sýning­una, Þjóð verð­ur til – menn­ing og sam­félag í 1200 ár, en einnig fjöl­breytt­ar sér­sýning­ar sem varpa ljósi á safn­kost­inn

Fleiri Upplýsingar