Leita að söfnum

LOKA LEIT

Heklusetur

Glæsi­leg og nú­tíma­leg sýn­ing um Heklu, eitt fræg­asta eld­fjall heims. Sýn­ing­in ger­ir á áhrifa­rík­an hátt grein fyrir ógn­ar­afli þess og sam­búð fjalls og þjóð­ar um ald­ir. Sér­stök áhersla er lögð á áhrif Heklu á mann­líf í næsta ná­grenni fjalls­ins.
List­við­burð­ir eru reglu­lega í hús­inu og í aðal­sal húss­ins er að finna lista­verk unn­ið úr gos­efn­um úr Heklu eftir Rögnu Róberts­dótt­ur. Heklu­setrið er í ein­stak­lega fall­egu húsi sem hann­að af EON-arki­tekt­um og hlaut húsið verð­laun In­teri­or De­sign tíma­rits­ins 2014. Sýningin er hönnuð af Árna Pali Jóhannssyni. Höf­und­ur texta er Ari Trausti Guð­munds­son.
Í Heklu­setrinu eru veitt­ar upp­lýsing­ar um hvern­ig best er að ganga á Heklu. Þar er einn­ig vand­að­ur veit­inga­stað­ur og funda- og ráðstefnuaðstaða.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
1.maí – 30.sept.: rýtinginn 10 - 22
1.okt. – 30.apríl: Eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: 900 kr, hópar 10+: 700 kr. Börn 6-11 ára: 450 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Leirubakki, 851 Hella
Sími: +354 487-8700
Sími:
Netfang: leirubakki@leirubakki.is
Vefsíða: http://www.leirubakki.is

Museum Features

Veitingar

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Draugasetrið

Gest­ir Draugasetursins fá að kynn­ast nokkr­um af fræg­ustu draug­um ís­lands­sög­unn­ar og upp­lifa sögurn­ar um þá í 1.000 m2 völ­und­ar­húsi.

Fleiri Upplýsingar

Skálholtskirkja

Skál­holts­kirkja var teiknuð af Herði Bjarna­syni og vígð 1963 af bisk­upi landsins, Dr. Sigur­birni Einars­syni

Fleiri Upplýsingar

Sagnheimar: Safnahúsið við Ráðhúströð

Í Sagn­heim­um er marg­miðl­un nýtt í við­bót við safn­muni til að segja ein­staka sögu Vest­manna­eyja

Fleiri Upplýsingar