Leita að söfnum

LOKA LEIT

Heklusetur

Glæsi­leg og nú­tíma­leg sýn­ing um Heklu, eitt fræg­asta eld­fjall heims. Sýn­ing­in ger­ir á áhrifa­rík­an hátt grein fyrir ógn­ar­afli þess og sam­búð fjalls og þjóð­ar um ald­ir. Sér­stök áhersla er lögð á áhrif Heklu á mann­líf í næsta ná­grenni fjalls­ins.
List­við­burð­ir eru reglu­lega í hús­inu og í aðal­sal húss­ins er að finna lista­verk unn­ið úr gos­efn­um úr Heklu eftir Rögnu Róberts­dótt­ur. Heklu­setrið er í ein­stak­lega fall­egu húsi sem hann­að af EON-arki­tekt­um og hlaut húsið verð­laun In­teri­or De­sign tíma­rits­ins 2014. Sýningin er hönnuð af Árna Pali Jóhannssyni. Höf­und­ur texta er Ari Trausti Guð­munds­son.
Í Heklu­setrinu eru veitt­ar upp­lýsing­ar um hvern­ig best er að ganga á Heklu. Þar er einn­ig vand­að­ur veit­inga­stað­ur og funda- og ráðstefnuaðstaða.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
1.maí – 30.sept.: rýtinginn 10 - 22
1.okt. – 30.apríl: Eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: 900 kr, hópar 10+: 700 kr. Börn 6-11 ára: 450 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Leirubakki, 851 Hella
Sími: +354 487-8700
Sími:
Netfang: leirubakki@leirubakki.is
Vefsíða: http://www.leirubakki.is

Museum Features

Veitingar

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Skálholtskirkja

Skál­holts­kirkja var teiknuð af Herði Bjarna­syni og vígð 1963 af bisk­upi landsins, Dr. Sigur­birni Einars­syni

Fleiri Upplýsingar

Draugasetrið

Gest­ir Draugasetursins fá að kynn­ast nokkr­um af fræg­ustu draug­um ís­lands­sög­unn­ar og upp­lifa sögurn­ar um þá í 1.000 m2 völ­und­ar­húsi.

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafn Árnesinga – Húsið á Eyrarbakka

Þar eru margar og áhugaverðar sýningar um sögu og menningu Árnessýslu, fornfrægt píanó, herðasjal úr mannshári og koppur kóngsins eru meðal sýningargripa. Hlýlegur og heimilislegur andi er aðalsmerki safnsins

Fleiri Upplýsingar