Leita að söfnum

LOKA LEIT

Nýibær at Hólar in Hjaltadalur

Nýibær er dæmi um miðlungsstóran torfbæ af norðlenskri gerð,,is,Sú gerð torfbæja kom fram á,,is,öld og einkennist af því að burstir snúa fram á hlað en bakhús liggja hornrétt á bæjargöng,,is,Nýibær var reistur árið,,is,Eftir að biskupsstóll var lagður niður á Hólum árið,,is,var staðurinn áfram prestssetur en í einkaeign,,is,festi Benedikt Vigfússon kaup á staðnum sem þá var í mikilli niðurníðslu,,is,Benedikt var menningar,,is,og framfarasinnaður efnamaður og átti eftir að reisa staðinn við og setja svip sinn á hann,,is,Benedikt var vígður til prestsþjónustu á Hólum árið,,is. Sú gerð torfbæja kom fram á 19. öld og einkennist af því að burstir snúa fram á hlað en bakhús liggja hornrétt á bæjargöng. Nýibær var reistur árið 1860.
Húsið er opið gestum á eigin ábyrgð daglega 8-18. Vinsamlegast gangið vel um.
Eftir að biskupsstóll var lagður niður á Hólum árið 1801 var staðurinn áfram prestssetur en í einkaeign. Árið 1824 festi Benedikt Vigfússon kaup á staðnum sem þá var í mikilli niðurníðslu. Benedikt var menningar- og framfarasinnaður efnamaður og átti eftir að reisa staðinn við og setja svip sinn á hann. Benedikt var vígður til prestsþjónustu á Hólum árið 1828 og varð síðan prófastur árið,,is,Skammt frá hinni gömlu bæjarhúsaþyrpingu á Hólum lét Benedikt reisa fyrir sig Nýjabæ árið,,is,og eftirlét þá syni sínum gamla Hólabæinn,,is,Vel var vandað til smíði Nýjabæjar þó svo í hann hafi verið notaðir viðir úr eldri bæ,,is,voru uppi hugmyndir um að hafa í bænum landbúnaðarsafn í tengslum við Bændaskólann á Hólum en þau áform urðu ekki að veruleika,,is,Nýibær hefur verið í umsjá Þjóðminjasafns Íslands frá árinu,,is,er hann var tekinn á fornleifaskrá,,is 1835. Skammt frá hinni gömlu bæjarhúsaþyrpingu á Hólum lét Benedikt reisa fyrir sig Nýjabæ árið 1860 og eftirlét þá syni sínum gamla Hólabæinn. Vel var vandað til smíði Nýjabæjar þó svo í hann hafi verið notaðir viðir úr eldri bæ.
Árið 1934 voru uppi hugmyndir um að hafa í bænum landbúnaðarsafn í tengslum við Bændaskólann á Hólum en þau áform urðu ekki að veruleika.
Nýibær hefur verið í umsjá Þjóðminjasafns Íslands frá árinu 1956 er hann var tekinn á fornleifaskrá. Allmiklar viðgerðir á vegum safnsins hafa farið fram á honum síðan,is.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hólar í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur
Sími: 530-2200
Sími:
Netfang: thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
Vefsíða: http://www.thjodminjasafn.is/english/for-visitors/historic-buildings-collection/nr/3434

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Sam­göngu­minja­safnið í Stóra­gerði var opnað form­lega þann 26. júní 2004 og í dag eru 97 tæki til sýnis í salnum og má þar nefna bíla, rútu, mótor­hjól, sleða, Sjúga & feiminn; velar, Flugið & feiminn; þyt

Fleiri Upplýsingar

Selasetur Íslands

Sela­setur Ís­lands er sýninga- og fræða­setur um seli við Ís­land

Fleiri Upplýsingar

Spákonuhof

Sýning um Þór­dísi spá­konu, fyrsta nafn­greinda íbúa Skaga­­strandar sem uppi var á síð­ari hluta 10. aldar. Refill sem segir sögu hennar. Lifandi leið­sögn. Marg­háttaður fróð­leikur um spá­­dóma og spá­að­ferðir. Gestir geta látið spá fyrir sér eða fengið lófa­lestur. Börnin skoða í gull­kistur Þór­dísar, þar sem ýmis­legt leynist.

Fleiri Upplýsingar