Leita að söfnum

LOKA LEIT

Hóladómkirkja

Hóla­dóm­kirkja er elsta stein­kirkja landsins vígð árið 1763. Hún er fimmta dóm­kirkjan sem stendur á Hóla­stað, síðan biskups­stóll var settur hér heima á Hólum árið 1106. Í kirkj­unni eru einir dýr­mætustu kirkju­gripir landsins, sem eru á sínum upp­runa­lega stað m.a. hin fræga Hólabrík.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: 15. maí-1. september. á. 10-18, alla daga vikunnar.
1. September-15. maí eftir samk.lag í s 8959850.
Aðgangseyrir: Enginn, en tekið er við frjálsum framlögum

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hólar í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur
Sími: +354 4536300
Sími:
Netfang: holabiskup@kirkjan.is
Vefsíða: www.kirkjan.is/holadomkirkja

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Minja- og handverkshúsið Kört

Minja- og handverks­húsið Kört er stað­sett í Tré­kyllisvík miðri. Þar er að finna fallegt safn með munum frá miðöldum til okkar tíma ásamt úrvali af fall­egu hand­verki og list­munum unn­um af heima­fólki

Fleiri Upplýsingar

Heimilisiðnaðarsafnið

Heimilis­iðnaðar­safnið á Blöndu­ósi er eina sér­greinda textíl­safnið á Ís­landi

Fleiri Upplýsingar

Árnes

Árnes er ein­stakt dæmi um íbúðar­hús og lifnaðar­hætti á fyrri hluta 20. aldar

Fleiri Upplýsingar