Leita að söfnum

LOKA LEIT

Hornafjarðarsöfn

BÓKASAFNIÐ,,is,Bókasafnið er til húsa í Nýheimum,,is,Hægt er að panta bækur símleiðis í síma,,is,eða í tölvupósti menningarmidstod@hornafjordur.is,,is,Lesstofa bókasafnsins,,is,Lesstofan er opin á sama tíma og bókasafnið,,is,Aðstaðan er opin þeim sem vilja njóta næðis við lestur og skriftir,,is,Í lesstofunni gefst gestum safnsins tækifæri til að nota handbækur og annað efni sem ekki er ætlað til útláns,,is,HÉRAÐSSKJALASAFNIÐ,,is,Héraðsskjalasafnið skal vera aðalgeymslustaður fyrir skjöl bæjarstofnana,,is,Þjónusta við almenning felst m.a,,is,í að svara fyrirspurnum úr skjölum og aðstoða gesti safnsins,,is

Bókasafnið er til húsa í Nýheimum.

Hægt er að panta bækur símleiðis í síma 470-8050 eða í tölvupósti menningarmidstod@hornafjordur.is.

Lesstofa bókasafnsins

Lesstofan er opin á sama tíma og bókasafnið. Aðstaðan er opin þeim sem vilja njóta næðis við lestur og skriftir. Í lesstofunni gefst gestum safnsins tækifæri til að nota handbækur og annað efni sem ekki er ætlað til útláns.

HÉRAÐSSKJALASAFNIÐ

Héraðsskjalasafnið skal vera aðalgeymslustaður fyrir skjöl bæjarstofnana.

Þjónusta við almenning felst m.a. í að svara fyrirspurnum úr skjölum og aðstoða gesti safnsins. Enn fremur tekur safnið á móti einkaskjalasöfnum frá einstaklingum,,is,félögum og fyrirtækjum í héraðinu,,is,LISTASAFN SVAVARS GUÐNASONAR,,is,Listasafn Hornafjarðar opnaði við hátíðlega athöfn föstudaginn,,is,Safnið er staðsett við Ráðhús Hornafjarðar í gömlu slökkvistöðinni og opnunarsýningin var á verkum Svavars Guðnasonar en bænum var færð ómetanleg gjöf frá ekkju Svavars,,is,Ástu Eiríksdóttur,,is,BYGGÐASAFN HORNAFJARÐAR,,is,Sögu Byggðasafns Austur-Skaftafellssýslu má rekja allt til ársins,,is,er sýslunefnd kaus fimm manna nefnd til að vinna að undirbúningi safnsins,,is, félögum og fyrirtækjum í héraðinu.

LISTASAFN SVAVARS GUÐNASONAR

Listasafn Hornafjarðar opnaði við hátíðlega athöfn föstudaginn 24. Júní 2011. Safnið er staðsett við Ráðhús Hornafjarðar í gömlu slökkvistöðinni og opnunarsýningin var á verkum Svavars Guðnasonar en bænum var færð ómetanleg gjöf frá ekkju Svavars, Ástu Eiríksdóttur.

BYGGÐASAFN HORNAFJARÐAR

Sögu Byggðasafns Austur-Skaftafellssýslu má rekja allt til ársins 1964 er sýslunefnd kaus fimm manna nefnd til að vinna að undirbúningi safnsins. Byggðasafninu var svo valinn staður í Gömlubúð þar sem hún hafði verið færð frá hafnarsvæðinu og að Sílavík árð,,is,Húsið var flutt 13.júní,,is,aftur við Hafnarvík þar sem það stendur nú og er nýtt af Vatnajökulsþjóðgarði sem upplýsingamiðstöð,,is,NÁTTÚRUGRIPASAFN,,is,JÖKULHEIMAR,,is,Safnastefna og stofnskrá Hornafjarðarsafna frá því,,is,kveður á um þau markmið og vinnulag sem sett hafa verið innan safnsins til næstu,,is,Innan þessarar stefnu er lögð rík áhersla á að Mikligarður verði höfuðsafn Hornafjarðarsafna til framtíðar,,is 1977. Húsið var flutt 13.júní 2012, aftur við Hafnarvík þar sem það stendur nú og er nýtt af Vatnajökulsþjóðgarði sem upplýsingamiðstöð.

NÁTTÚRUGRIPASAFN & JÖKULHEIMAR

Safnastefna og stofnskrá Hornafjarðarsafna frá því 2013 kveður á um þau markmið og vinnulag sem sett hafa verið innan safnsins til næstu 10 ára. Innan þessarar stefnu er lögð rík áhersla á að Mikligarður verði höfuðsafn Hornafjarðarsafna til framtíðar.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Alla virka daga: 8-16
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hafnarbraut 27, 780 Höfn
Sími: +354 4708000 & +354 4708050
Sími:
Netfang: menningarmidstod@hornafjordur.is
Vefsíða: http://hornafjardarsofn.is/sofn/

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Skriðuklaustur – menningarsetur og sögustaður

Sögu­staður með rústum mið­alda­klausturs frá 16. öld og húsi Gunnars Gunnars­sonar sem byggt var 1939

Fleiri Upplýsingar

Véla- og tækjasafn Vopnafjarðar

Á Véla- og tækjasafni Vopnafjarðar má sjá gamla snjósleða, bíla, vélar og tæki sem gerð hafa verið upp

Fleiri Upplýsingar

Sláturhúsið, menningarsetur

Í Slátur­húsinu eru lista­sýningar, tón­leikar, kvik­mynda­sýningar og sviðs­lista­við­burðir allan ársins hring

Fleiri Upplýsingar