Leita að söfnum

LOKA LEIT

Hús Hákarla–Jörundar

Í elsta húsi Hrís­eyjar er vísir að sýningu um há­karla­veiðar í Eyja­firði fyrr á öldum og þar eru einnig sýndir ýmsir aðrir munir sem tengjast eyjunni. Húsið var byggt á árunum 1885-86 af Jör­undi Jóns­syni, eða Hákarla-Jörundi. Í smíðina notaði Jörundur timbur úr norskum skipum sem fórust við Hrís­ey 11. septem­ber 1884. Húsið hefur verið gert upp og fært í upp­runa­legt út­lit. Upp­lýsinga­mið­stöð ferða­manna er í húsinu og vin­sælar út­sýnis­ferðir um eyjuna á dráttar­vél enda við hús Hákarla-Jörundar.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 1. júni-31.ágúst, opið alla daga 13–17, vetraropnun eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Norðurvegur 3, Hrísey, 630 Hrísey
Sími: +354 695-0077
Sími:
Netfang: hrisey@hrisey.net
Vefsíða: www.hrisey.net

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Verksmiðjan á Hjalteyri

Verk­smiðjan er sýningar­staður fyrir sam­tíma­list sem að var opnaður árið 2008

Fleiri Upplýsingar

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Sverrir’s Sundry Collection is a private museum like no other in Iceland. It is not only a historical or agricultural museum, an appliance and household collection; nail and forging compilation, or a key collection but all of this and much more.

Fleiri Upplýsingar

Samgönguminjasafnið Ystafelli

Hlut­verk safnsins er að varð­veita og sýna ýmis konar sam­göngu­tæki og fróð­leik sem þeim tengist.

Fleiri Upplýsingar