Leita að söfnum

LOKA LEIT

Hús Hákarla–Jörundar

Í elsta húsi Hrís­eyjar er vísir að sýningu um há­karla­veiðar í Eyja­firði fyrr á öldum og þar eru einnig sýndir ýmsir aðrir munir sem tengjast eyjunni. Húsið var byggt á árunum 1885-86 af Jör­undi Jóns­syni, eða Hákarla-Jörundi. Í smíðina notaði Jörundur timbur úr norskum skipum sem fórust við Hrís­ey 11. septem­ber 1884. Húsið hefur verið gert upp og fært í upp­runa­legt út­lit. Upp­lýsinga­mið­stöð ferða­manna er í húsinu og vin­sælar út­sýnis­ferðir um eyjuna á dráttar­vél enda við hús Hákarla-Jörundar.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 1. júni-31.ágúst, opið alla daga 13–17, vetraropnun eftir samkomulagi.
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Norðurvegur 3, Hrísey, 630 Hrísey
Sími: +354 695-0077
Sími:
Netfang: hrisey@hrisey.net
Vefsíða: www.hrisey.net

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Gamli bærinn Laufási

Upp­lifðu sveita­stemningu 19. aldar. Bærinn er gott dæmi um húsa­kynni á auðugu prests­setri fyrri tíðar, en bú­setu þar má rekja aftur til land­náms

Fleiri Upplýsingar

Fuglasafn Sigurgeirs

Njóttu fræðslu og veit­inga í mestu fugla­perlu ver­aldar

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafnið Hvoll

Safnið er í senn byggða-, náttúru­gripa- og minninga­safn. Þar eru ýmis áhöld og innan­stokks­munir frá fyrri tíð og hagan­lega gerðir skraut­munir unnir af hag­leiks­fólki af svæðinu

Fleiri Upplýsingar