Leita að söfnum

LOKA LEIT

Byggðasafnið Hvoll

Safnið er í senn byggða-, náttúru­gripa- og minninga­safn. Þar eru ýmis áhöld og innan­stokks­munir frá fyrri tíð og hagan­lega gerðir skraut­munir unnir af hag­leiks­fólki af svæðinu. Tveir þjóð­þekktir Svarf­dælingar eiga sínar stofur þar. Það eru þeir Jó­hann K. Péturs­son sem eitt sinn var hæsti maður heims, eða 2,34 M Og DR. Krist­ján Eld­járn for­seti og má þar sjá m.a. ljós­myndir og per­sónu­lega muni sem varpa ljósi á líf þeirra og störf. Margt annað fróð­legt má sjá á þessu lit­ríka og merka safni. Sjón er sögu ríkari!

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 1. júní - 1. september. 11-18
Vetur: Laugardagar kl. 14–17
Aðgangseyrir: Almennur gestur kr. 700, eldri borgarar og öryrkjar kr. 500, hópafsláttur kr. 500 (12+)

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Karlsrauðatorg, 620 Dalvík
Sími: +354 466-1497
Sími:
Netfang: hvoll@dalvik.is
Vefsíða: http://www.dalvik.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Þverá in Laxárdal

Á Þverá stendur enn merkilegur torfbær af norðlenskri gerð og snúa stafnar fram á hlað en bakhús snúa þvert á framhúsin. Fjöldi útihúsa eru enn uppistandandi, mörg þeirra í góðu ásigkomulagi.

Fleiri Upplýsingar

Leikfangasýningin Friðbjarnarhúsi

Leikfangasýningin í Friðbjarnarhúsi er upp­lagður staður til að upp­lifa bernsk­una eða kynnast því hvernig leik­föngin litu út þegar mamma og pabbi eða amma og afi voru ung. Fjölda gam­alla leik­fanga er þar að finna. Leik­her­bergi fyrir börnin er á staðnum.

Fleiri Upplýsingar

Gamli bærinn Laufási

Upp­lifðu sveita­stemningu 19. aldar. Bærinn er gott dæmi um húsa­kynni á auðugu prests­setri fyrri tíðar, en bú­setu þar má rekja aftur til land­náms

Fleiri Upplýsingar