Leita að söfnum

LOKA LEIT

Keldur á Rangárvöllum

Á Keldum er torfbær af fornri gerð og er hann jafnframt eini stóri torfbærinn sem varð­veist hefur á Suðurlandi. Timburgrind skál­ans er með stafverki, prýdd strikum af rómanskri gerð. Úr skálanum liggja jarð­göng, sem talin eru frá 12.-13. öld og eru líklega undankomuleið á ófriðartímum. Auk þess hefur fjöldi útihúsa varðveist.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Sjá vefsíðu,is
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Rangárvellir, 860 Hvolsvelli
Sími: +354 530-2200
Sími:
Netfang: thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
Vefsíða: http://www.thjodminjasafn.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Fischersetrið á Selfossi

Í Fischersetrinu er sýning á ýmsum munum tengdum bandaríska skáksnillingnum Bobby Fischer

Fleiri Upplýsingar

Skjálftinn 2008

Á sýning­unni er gerð grein fyr­ir or­sök­um og af­leið­ing­um jarð­skjáft­ans 2008, sjá má reynslu­sög­ur íbúa, áhrif skjálft­ans á hús, Inn & feiminn; bú bæjar & feiminn; bua and Nan & feiminn; asta about & feiminn; hverfi

Fleiri Upplýsingar

Strandarkirkja

Margir leggja leið sína í Strandarkirkju, bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn

Fleiri Upplýsingar