Leita að söfnum

LOKA LEIT

Listasafn Árnesinga

Láttu Lista­safn Ár­nesinga koma þér á óvart – í aðeins 40 mínútna aksturs­fjar­lægð frá Reykja­vík. Metnaðar­fullar sýningar sem fylgt er úr hlaði með sýningar­skrá og fræðslu­dag­skrá. Sjónræn upplifun, notaleg kaffistofa, leikkró og leskró með mynd­listar­bókum.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: Maí–september, Alla Daga 12-18
Vetur: Október-apríl, fimmtudaga–sunnudaga 12–18,
Lokað frá miðjum desember–miðjum janúar
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Austurmörk 21 , 810 Hveragerði
Sími: +354 483-1727
Sími:
Netfang: listasafn@listasafnarnesinga.is
Vefsíða: http://www.listasafnarnesinga.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Hveragarðurinn

Skrúðgarðurinn markast af Breiðumörk, Skólamörk og Varmá. Ræktun skrúðgarðs hófst þar árið 1983 og er þar nú fallegur gróður með leiksvæði, bekkjum og borðum sem ferðamenn geta nýtt sér til útivistar,is

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafn Árnesinga – Húsið á Eyrarbakka

Þar eru margar og áhugaverðar sýningar um sögu og menningu Árnessýslu, fornfrægt píanó, herðasjal úr mannshári og koppur kóngsins eru meðal sýningargripa. Hlýlegur og heimilislegur andi er aðalsmerki safnsins

Fleiri Upplýsingar

Sæheimar

Í Sæheimum eru til sýnis lifandi fiskar og aðrar sjávarlífverur

Fleiri Upplýsingar