Leita að söfnum

LOKA LEIT

Listasafn Árnesinga

Láttu Lista­safn Ár­nesinga koma þér á óvart – í aðeins 40 mínútna aksturs­fjar­lægð frá Reykja­vík. Metnaðar­fullar sýningar sem fylgt er úr hlaði með sýningar­skrá og fræðslu­dag­skrá. Sjónræn upplifun, notaleg kaffistofa, leikkró og leskró með mynd­listar­bókum.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: Maí–september, Alla Daga 12-18
Vetur: Október-apríl, fimmtudaga–sunnudaga 12–18,
Lokað frá miðjum desember–miðjum janúar
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Austurmörk 21 , 810 Hveragerði
Sími: +354 483-1727
Sími:
Netfang: listasafn@listasafnarnesinga.is
Vefsíða: http://www.listasafnarnesinga.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Lava,en

LAVA – Eld­fjalla og jarð­skjálfta­mið­stöð Ís­lands verður alls­herjar af­þreyingar- og upp­lifun­ar­mið­stöð sem helguð er þeim gríðar­legu náttúru­öflum sem hófu að skapa Ís­land fyrir nærri 20 milljón árum síðan og eru enn að. LAVA mun ekki að­eins gefa þér kost á upp­lifa þessi náttúru­öfl með gagn­virkum og lif­andi hætti heldur einnig tengja þig við náttúr­una sem […]

Fleiri Upplýsingar

Skálholtskirkja

Skál­holts­kirkja var teiknuð af Herði Bjarna­syni og vígð 1963 af bisk­upi landsins, Dr. Sigur­birni Einars­syni

Fleiri Upplýsingar

Konubókastofa

Á Konu­bóka­stofu er hægt að kynna sér efni sem ís­lenskar konur hafa skrifað

Fleiri Upplýsingar