Leita að söfnum

LOKA LEIT

Leifsbúð

Í gamla Kaupfélagshúsinu við smábátahöfnina í Búðardal er sögusýning um landafundi vík­inga í Vesturheimi,is, upplýsingamiðstöð ferðamanna og notalegt kaffihús.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: 1. maí – 30. september. Daglega,is, á. 10-18
Vetur: Eftir samkomulagi
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Búðarbraut 1, 370 Búðardalur
Sími: (+354) 434 1441 & (+354) 845 2477
Sími:
Netfang: leifsbud@dalir.is
Vefsíða: www.VisitDalir.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Sjómannagarðurinn

Sjóminjasafnið á Hellissandi geymir margháttaðar minjar sem tengjast útgerð áraskipa á liðnum öldum auk margra annarra gripa og mynda, bátavéla og aflraunasteina

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafn Dalamanna

Á safninu er fjölbreytni í hávegum höfð og til sýnis eru allt frá saumnál til baðstofu. Flestar sýningar safnsins tengjast daglegu lífi Dalamanna frá tímum gamla sveitasamfélagsins, en einnig má finna yngri muni. Áhersla er lögð á handverk og hugvit hverskonar og þá þætti sem hafa einkennt mannlíf og lifnaðarhætti í héraðinu.

Fleiri Upplýsingar

Snorrastofa – menningar- og miðaldasetur í Reykholti

Snorra­stofa býður upp á sögu­sýningar, fyrir­lestra og leið­sögn. Auk þess sinnir hún rann­sóknum, starf­rækir bók­hlöðu, minja­gripa­verslun og annast um­sýslu tón­leika­halds í Reyk­holts­kirkju

Fleiri Upplýsingar