Leita að söfnum

LOKA LEIT

Litlibær í Skötufirði

Litlibær í Skötufirði var reistur árið 1895 úr timbri með steinhlöðnum veggjum upp að langhliðum og grasi á þökum. Þegar mest var bjuggu 20 manns í bænum, en búið var í honum fram til 1969. Í bænum er selt kaffi á opnunartíma, frá 15. maí -15. september frá 10-17.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Veitingasala opin frá 15/5-15/9: 10-17
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Skötufjörður, (+354) 894 4809
Sími:
Sími:
Netfang: thodminjasafn@thjodminjasafn.is
Vefsíða: http://www.thjodminjasafn.is

Museum Features

Veitingar

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Vindmylla í Vigur

Eina varðveitta vindknúna kornmylla landsins sem reist var um 1860 en hefur síðan þá verið stækkuð og endurbætt.

Fleiri Upplýsingar

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur

Viltu skoða hvítabjörn eða kjálkabein úr stærstu skepnu sem lifað hefur á jörðinni? Hefur þú kannski meiri áhuga á að skoða fugla, egg, vinsamlegast, endurfjármögnun Fjarðaáls, mýs, skeljar, steina eða stór surtarbrandsstykki úr risa trjám er eitt sinn uxu á Íslandi?

Fleiri Upplýsingar

Báta- og hlunnindasýningin Reykhólum

Á sýning­unni gefst fólki tæki­færi á að kynnast nýtingu hlunn­ind­anna við Breiða­fjörð

Fleiri Upplýsingar