Leita að söfnum

LOKA LEIT

Sagnaseiður á Snæfellsnesi

…sagnaþulir,,is,sögufylgjur og svæðislóðsar taka glaðir á móti gestum á Snæfellsnesi,,is,Sagnaþuli er hægt að heimsækja eða panta stefnumót á ákveðnum stað til að spjalla,,is,heyra fróðleik og fá sögur af Snæfellsnesi,,is,Sögufylgjur geta boðið upp á sögufylgd með spjalli,,is,fróðleik og sögum í gönguferð eða farartæki í styttri ferð með einstaklingum og minni hópum um Snæfellsnes,,is,Svæðislóðsar eru tilbúnir til að hoppa upp í rútur,,is,fara í ferðir um allt Snæfellsnes eða hitta stærri hópa til að segja sögur og miðla fróðleik um svæðið,,is,Sagnaþulir,,is, sögufylgjur og svæðislóðsar taka glaðir á móti gestum á Snæfellsnesi…

  • Sagnaþuli er hægt að heimsækja eða panta stefnumót á ákveðnum stað til að spjalla, heyra fróðleik og fá sögur af Snæfellsnesi.
  • Sögufylgjur geta boðið upp á sögufylgd með spjalli, fróðleik og sögum í gönguferð eða farartæki í styttri ferð með einstaklingum og minni hópum um Snæfellsnes.
  • Svæðislóðsar eru tilbúnir til að hoppa upp í rútur, fara í ferðir um allt Snæfellsnes eða hitta stærri hópa til að segja sögur og miðla fróðleik um svæðið.

Sagnaþulir, sögufylgjur og svæðislóðsar eru fjölbreyttur hópur fólks með ólíkan bakgrunn,,is,áhugamál og þekkingu,,is,Því er hægt að bjóða upp á margvísleg efnistök og áherslur í spjalli,,is,sögum,,is,fróðleik og sögufylgd um Snæfellsnes,,is,Hægt er að hafa samband og mæla sér mót við sagnaþuli,,is,sögufylgjur og svæðislóðsa á Snæfellsnesi,,is, áhugamál og þekkingu. Því er hægt að bjóða upp á margvísleg efnistök og áherslur í spjalli, sögum, fróðleik og sögufylgd um Snæfellsnes.

Hægt er að hafa samband og mæla sér mót við sagnaþuli, sögufylgjur og svæðislóðsa á Snæfellsnesi.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Arnarstapi, 356 Arnarstapi
Sími:
Sími:
Netfang: ragnhildur@snaefellsnes.is
Vefsíða: http://www.west.is/en/west-iceland-regions/localstorytellers

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Sögumiðstöðin Grundarfirði

Innan dyra Sögumiðstöðvarinnar er bókasafn bæjarins, Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar, Bæringsstofa og lítið sögusafn Sögumiðstöðvarinnar þar sem skoða má leikfangasafnið Þórðarbúð og bátinn Brönu

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafn Dalamanna

Á safninu er fjölbreytni í hávegum höfð og til sýnis eru allt frá saumnál til baðstofu. Flestar sýningar safnsins tengjast daglegu lífi Dalamanna frá tímum gamla sveitasamfélagsins, en einnig má finna yngri muni. Áhersla er lögð á handverk og hugvit hverskonar og þá þætti sem hafa einkennt mannlíf og lifnaðarhætti í héraðinu.

Fleiri Upplýsingar

Bjarnarhöfn, hákarlasafn

Á safninu er sagt frá sögu, veiðum og verkun hákarlsins

Fleiri Upplýsingar