Leita að söfnum

LOKA LEIT

Sagnaseiður á Snæfellsnesi

…sagnaþulir,,is,sögufylgjur og svæðislóðsar taka glaðir á móti gestum á Snæfellsnesi,,is,Sagnaþuli er hægt að heimsækja eða panta stefnumót á ákveðnum stað til að spjalla,,is,heyra fróðleik og fá sögur af Snæfellsnesi,,is,Sögufylgjur geta boðið upp á sögufylgd með spjalli,,is,fróðleik og sögum í gönguferð eða farartæki í styttri ferð með einstaklingum og minni hópum um Snæfellsnes,,is,Svæðislóðsar eru tilbúnir til að hoppa upp í rútur,,is,fara í ferðir um allt Snæfellsnes eða hitta stærri hópa til að segja sögur og miðla fróðleik um svæðið,,is,Sagnaþulir,,is, sögufylgjur og svæðislóðsar taka glaðir á móti gestum á Snæfellsnesi…

  • Sagnaþuli er hægt að heimsækja eða panta stefnumót á ákveðnum stað til að spjalla, heyra fróðleik og fá sögur af Snæfellsnesi.
  • Sögufylgjur geta boðið upp á sögufylgd með spjalli, fróðleik og sögum í gönguferð eða farartæki í styttri ferð með einstaklingum og minni hópum um Snæfellsnes.
  • Svæðislóðsar eru tilbúnir til að hoppa upp í rútur, fara í ferðir um allt Snæfellsnes eða hitta stærri hópa til að segja sögur og miðla fróðleik um svæðið.

Sagnaþulir, sögufylgjur og svæðislóðsar eru fjölbreyttur hópur fólks með ólíkan bakgrunn,,is,áhugamál og þekkingu,,is,Því er hægt að bjóða upp á margvísleg efnistök og áherslur í spjalli,,is,sögum,,is,fróðleik og sögufylgd um Snæfellsnes,,is,Hægt er að hafa samband og mæla sér mót við sagnaþuli,,is,sögufylgjur og svæðislóðsa á Snæfellsnesi,,is, áhugamál og þekkingu. Því er hægt að bjóða upp á margvísleg efnistök og áherslur í spjalli, sögum, fróðleik og sögufylgd um Snæfellsnes.

Hægt er að hafa samband og mæla sér mót við sagnaþuli, sögufylgjur og svæðislóðsa á Snæfellsnesi.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Arnarstapi, 356 Arnarstapi
Sími:
Sími:
Netfang: ragnhildur@snaefellsnes.is
Vefsíða: http://www.west.is/en/west-iceland-regions/localstorytellers

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Landnámssetur Íslands

Í setrinu eru tvær sýn­ing­ar. Í þeim er land­náms­sag­an rak­in og sögu­þráð­ur Egils­­­­sögu

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafnið í Görðum, Akranesi

Áhugavert safn um sögu byggð­ar, at­vinnu og mann­lífs á Akra­nesi og nær­sveit­um með áherslu á sjávar­út­veg. Auk þess bjóð­um við upp á:

Fleiri Upplýsingar

Eldfjallasafnið í Stykkishólmi

A einstök sýning á alþjóðlegri list og hlutum sem tengjast eldgosum og áhrifum þeirra.

Fleiri Upplýsingar