Leita að söfnum

LOKA LEIT

Byggðasafn Árnesinga – Húsið á Eyrarbakka

Byggðasafn Árnesinga er staðsett í Húsinu, sögufrægum bústað kaupmanna sem var byggt 1765. Húsið er eitt elsta hús landsins og glæsilegur minnisvarði þess tíma er Eyrarbakki var stærsti verslunarstaður Sunnlendinga. Þar eru margar og áhugaverðar sýningar um sögu og menningu Árnessýslu, fornfrægt píanó, herðasjal úr mannshári og koppur kóngsins eru meðal sýningargripa. Hlýlegur og heimilislegur andi er aðalsmerki safnsins. Sjóminjasafnið á Eyrarbakka er örskammt frá en þar er áhersla á sjósókn og sögu alþýðunnar í þorpinu. Tólfróið áraskip „Farsæll“ er aðalsýningargripur safnsins.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 1. maí til 30. september, Alla Daga kl. 11-18
eða samkvæmt samkomulagi
Aðgangseyrir: 1.000 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Túngata 59, 820 Eyrarbakki
Sími: +354 483-1273
Sími:
Netfang: husid@husid.com
Vefsíða: http://www.husid.com

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Heklusetur

Splendid modern exhibition on Mt. Hekla, one of the world’s most famous volcanoes, reputed in olden times to be the gateway to Hell.

Fleiri Upplýsingar

Strandarkirkja

Margir leggja leið sína í Strandarkirkju, bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn

Fleiri Upplýsingar

Sæheimar

Í Sæheimum eru til sýnis lifandi fiskar og aðrar sjávarlífverur

Fleiri Upplýsingar