Leita að söfnum

LOKA LEIT

Listasalur Mosfellsbæjar / Bókasafn Mosfellsbæjar

Listasalur Mosfellsbæjar,,en,hefur verið starf­ræktur frá,,is,Þetta er fjöl­nota salur í hjarta Mos­fells­bæjar,,is,stað­settur inn af,,is,Bókasafn Mosfellsbæjar,,en,Á hverju ári eru settar upp um tíu sýning­ar,,is,jafnt reyndra lista­manna og ný­græð­inga á svið­inu,,is,Einnig er salurinn nýttur fyrir ýmsa viðburði eins og tónleika,,is,fyrirlestra og fundi,,is,Lista­salur Mos­fells­bæjar hefur það að leiðarljósi að vera virkur samkomustaður fyrir Mos­fellinga og aðra gesti,,is,bjóða upp á fjölbreyttar sýningar listamanna og vinna þannig að fram­þróun myndlistar á Íslandi,,is,listasalur@mos.is,,en hefur verið starf­ræktur frá 2005. Þetta er fjöl­nota salur í hjarta Mos­fells­bæjar, stað­settur inn af Bóka­safni Mos­fells­bæjar. Á hverju ári eru settar upp um tíu sýning­ar, jafnt reyndra lista­manna og ný­græð­inga á svið­inu. Einnig er salurinn nýttur fyrir ýmsa viðburði eins og tónleika, fyrirlestra og fundi.

Lista­salur Mos­fells­bæjar hefur það að leiðarljósi að vera virkur samkomustaður fyrir Mos­fellinga og aðra gesti, bjóða upp á fjölbreyttar sýningar listamanna og vinna þannig að fram­þróun myndlistar á Íslandi.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Virka daga 12–18
Miðvikudaga 10–18
Laugardaga 13–17
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Kjarni, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær
Sími: (+354) 566 6822
Sími:
Netfang: listasalur@mos.is
Vefsíða: www.bokmos.is/listasalur

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

Í garðin­um ættu allir með­limir fjöl­skyld­unn­ar að finna eitthvað við sitt hæfi. Þar er að finna ís­lensku hús­dýrin, ís­lensk villt dýr, helstu nytja­fiska Ís­lend­inga, skriðdýr og gæludýr,no

Fleiri Upplýsingar

Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn

Ásmundarsafn er helgað verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, eins af frumkvöðlum höggmyndalistar hér á landi

Fleiri Upplýsingar

Gljúfrasteinn – hús skáldsins

Gljúfra­steinn var heimili og vinnu­staður nóbels­­­skáldsins Hall­dórs Laxness og fjöl­skyldu hans um hálfrar aldar skeið. Gljúfra­steinn er nú safn og er húsinu haldið óbreyttu frá því Halldór bjó þar og starfaði.

Fleiri Upplýsingar