Leita að söfnum

LOKA LEIT

Múlastofa

Múla­stofa er stað­sett á 1. hæð menningar­húss­ins Kaup­vangi. Björn G. Björns­son, sýning­ar­hönn­uð­ur, hefur með list sinni skap­að ljós­lif­andi setur um líf og list Jóns Múla og Jónasar Árna­sona. Múla­stofu er ætlað að heiðra minn­ingu bræðr­anna snjöllu og koma verkum þeirra til kom­andi kyn­slóða.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Sumartími: Kl. 10-17 alla daga
Aðgangseyrir: Aðgangseyrir: 600 kr., ókeypis fyrir 14 ára og yngri.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Kaupvangur - Hafnarbyggð 4a, 690 Vopnafjörður
Sími: +354 473 4511
Sími: 862-1398
Netfang: info@vopnafjardarhreppur.is
Vefsíða: www.vopnafjordur.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Steinasafn Petru

Ljós­björg Petra María Sveins­dóttir hefur haft áhuga á fallegum steinum alla ævi

Fleiri Upplýsingar

Minjasafn Austurlands

áður fyrr þurfti hvert ís­lenskt sveita­heim­ili að vera sjálfu sér nægt um brýn­ustu lífs­nauð­synj­ar, s.s. fæði, klæði, áhöld, verk­færi og húsa­skjól. Á sýning­unni er fjall­að um lífs­hætti og lífs­baráttu hrein­dýr­anna, hætt­urn­ar sem þau búa við af völd­um nátt­úru og manns­ins, um rann­sókn­ir á þeim, sögu hrein­dýra­veiða og hvern­ig af­urðir dýr­anna hafa verið nýtt­ar til mat­ar […]

Fleiri Upplýsingar

Sjóminjasafn Austurlands

Afar fallegt safn stað­sett í Gömlu búð, einu elsta húsi á Austur­landi. Safnið gerir ekki að­eins sjó­sókn skil heldur einnig ýmsum greinum iðnaðar og lækninga

Fleiri Upplýsingar