Leita að söfnum

LOKA LEIT

Múlastofa

Múla­stofa er stað­sett á 1. hæð menningar­húss­ins Kaup­vangi. Björn G. Björns­son, sýning­ar­hönn­uð­ur, hefur með list sinni skap­að ljós­lif­andi setur um líf og list Jóns Múla og Jónasar Árna­sona. Múla­stofu er ætlað að heiðra minn­ingu bræðr­anna snjöllu og koma verkum þeirra til kom­andi kyn­slóða.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Sumartími: Kl. 10-17 alla daga
Aðgangseyrir: Aðgangseyrir: 600 kr., ókeypis fyrir 14 ára og yngri.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Kaupvangur - Hafnarbyggð 4a, 690 Vopnafjörður
Sími: +354 473 4511
Sími: 862-1398
Netfang: info@vopnafjardarhreppur.is
Vefsíða: www.vopnafjordur.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Skaftfell – miðstöð myndlistar á austurlandi

Starfsemi Skaft­fells er til­einkuð sam­tíma­mynd­list á al­þjóða­vísu. Í Skaft­felli er öfl­ugt sýninga­hald, gesta­vinnu­stofa fyrir lista­menn og fjöl­þætt fræðslu­starf

Fleiri Upplýsingar

Véla- og tækjasafn Vopnafjarðar

Á Véla- og tækjasafni Vopnafjarðar má sjá gamla snjósleða, bíla, vélar og tæki sem gerð hafa verið upp

Fleiri Upplýsingar

Íslenska stríðsárasafnið

Safna­gestir ferðast aftur til daga seinni heims­styrjaldar­innar.

Fleiri Upplýsingar