Leita að söfnum

LOKA LEIT

Safnahúsið á Húsavík

Í Safna­húsinu á Húsa­vík er að finna fjöl­breyttar sýningar þar sem allir ættu að geta fundið eitt­hvað við sitt hæfi. Grunn­sýning safnsins Mann­líf og náttúra – 100 ár í Þing­eyjar­sýslum, fjallar um sam­búð manns og náttúru í hinu hefð­bundna bænda­sam­félagi á árunum 1850-1950. Í húsinu er einnig veg­leg Sjó­minja­sýning um sögu sjó­sóknar,,is,báta­smíði og annað sem ein­kennt hefur líf við ströndina í Þing­eyjar­sýslu,,is,Í Lista­sal á,,is,hæð og á jarð­hæðinni eru fjöl­breyttar sér­sýningar,,is,Lítil verslun og kaffi­sala eru við inn­gang,,is,þar er þráð­laust net öllum opið,,is,Bóka­safn Húsa­víkur er í húsinu og þar er góð aðstaða fyrir gesti til þess að kíkja í bækur og blöð,,is,júní–15,,is,alla daga frá 10–18,,is,maí.,,is,virka daga 10–16,,is, báta­smíði og annað sem ein­kennt hefur líf við ströndina í Þing­eyjar­sýslu. Í Lista­sal á 3. hæð og á jarð­hæðinni eru fjöl­breyttar sér­sýningar. Lítil verslun og kaffi­sala eru við inn­gang, þar er þráð­laust net öllum opið. Bóka­safn Húsa­víkur er í húsinu og þar er góð aðstaða fyrir gesti til þess að kíkja í bækur og blöð.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
1. júní–15. september, alla daga frá 10–18,
15. september–31. maí., virka daga 10–16,
Aðgangseyrir: Fullorðnir 1.000 kr., hópar (10+), og eldri borgarar: 700 kr., frítt fyrir yngri en 16 ára.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Stórigarður 17, 640 Húsavík
Sími: +354 464-1860
Sími:
Netfang: safnahus@husmus.is
Vefsíða: http://www.husmus.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Davíðshús

Í grænum hlíðum Akur­eyrar rétt ofan við Amts­bóka­safnið er hús sem reist var árið 1944 af einu ást­sæl­asta skáldi Ís­lendinga, Davíð Stefáns­syni frá Fagra­skógi, sem bjó þar til dánar­dags 1964

Fleiri Upplýsingar

Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Sverrir’s Sundry Collection is a private museum like no other in Iceland. It is not only a historical or agricultural museum, an appliance and household collection; nail and forging compilation, or a key collection but all of this and much more.

Fleiri Upplýsingar

Könnunarsögusafnið

Könnunar­safnið er helgað sögu land­könnun­ar mannsins, frá upp­hafi könn­unar til geim­ferða okkar tíma

Fleiri Upplýsingar