Leita að söfnum

LOKA LEIT

Listasafn Einars Jónssonar

Safnið er tileinkað list Einars Jóns­sonar mynd­höggv­ara (1874- 1954) sem fyrstur íslenskra lista­­manna helg­aði sig högg­mynda­list. Árið 1909 bauð Einar íslensku þjóð­inni verk sín að gjöf sem þegin var árið 1914 og ákveðið að reisa yfir þau hús með sýningar­sal, vinnu­stofu og íbúð. Bygging þess hófst 1916 og var safnið opnað 1923, fyrst íslenskra lista­safna í eigin húsnæði. Húsið er friðað og myndar ásamt verkum lista­mannsins eina heild sem er ein­stök hér á landi. Við safnið er opinn högg­mynda-­garður.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: 18. maí – 30. september: 10–17 alla daga nema mánudaga.
Vetur: 1. október - 17. maí laugardagar og sunnudagar 10–17
Aðgangseyrir: Fullorðnir: kr. 1000
Yngri en 18 ára Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík
Sími: 551-3797
Sími:
Netfang: lej@lej.is
Vefsíða: http://www.lej.is

Museum Features

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Byggðasafn Hafnarfjarðar

Byggða­safn Hafnar­fjarðar er minja- og ljós­mynda­safn Hafnar­fjarðar­bæjar

Fleiri Upplýsingar

Bókasafn Hafnarfjarðar

Bókasafn Hafnarfjarðar býður à fjölbreyttan safnkost: bæk­ur, DVD myndir, hljóð­bæk­ur, tíma­rit og geisla­diska

Fleiri Upplýsingar

Árbæjarsafn

Í Ár­bæjar­safni er leitast við að gefa hug­mynd um bygg­inga­list og lifnað­ar­hætti í Reykja­vík

Fleiri Upplýsingar