Leita að söfnum

LOKA LEIT

Nesstofa við Seltjörn

Nes­stofa er meðal elstu og merk­ustu stein­húsa lands­ins. Á sýning­unni „Nes­stofa-Hús og saga” er lögð áhersla á að sýna húsið, bygg­ingar- og við­gerð­ar­sögu þess, en auk þess er fjallað um nokkra þætti í merkri sögu hússins. Í Nesi var fyrsta læknis­em­bætti landsins stofn­að, árið 1760, sem og fyrsta apó­tekið árið 1772 og þar starf­aði einnig ljós­móðir. Sýningin í Nesstofu er í sam­vinnu við Sel­tjarnar­nesbæ.

Strætisvagn: Leið 11

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
13. júní - 31. ágúst, daglega kl.13-17, lokað á mánudögum
Aðgangseyrir: Ókeypis

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Safnatröð 3-5, 170 Seltjarnarnes
Sími: +354 530 2200
Sími: 561-7100
Netfang: thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
Vefsíða: http://www.thjodminjasafn.is/minjar-og-rannsoknir/husasafn/husin-kort/nr/333

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Grasagarður Reykjavíkur

Grasa­garður Reykja­víkur er lif­andi safn undir ber­um himni. Hlut­verk garðsins er að varð­veita og skrá plöntur til fræðslu og yndis­auka

Fleiri Upplýsingar

Hallgrímskirkja

Hallgrímskirkja er þjóðarhelgidómur, minningarkirkja einn áhrifamesta sálmaskáld Íslendinga, Hallgrímur Pétursson

Fleiri Upplýsingar

Bókasafn Hafnarfjarðar

Bókasafn Hafnarfjarðar býður à fjölbreyttan safnkost: bæk­ur, DVD myndir, hljóð­bæk­ur, tíma­rit og geisla­diska

Fleiri Upplýsingar