Leita að söfnum

LOKA LEIT

Nonnahús

Heimili Nonna og Manna,,is,Bernsku­heimili rithöfundarins og jesúíta­prestsins Jóns Sveinssonar „Nonna”,,is,-1944,,en,er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt,,is,Það er varðveitt sem dæmi­gert ís­lenskt kaup­staðar­heimili þessa tíma og sýning um Nonna,,is,Af hverju hélt,,is,ára drengur út í lönd og varð heims­frægur rit­höf­undur,,is,Bækur Nonna hafa verði þýddar í yfir,,is,löndum m.a,,is,á kín­versku og espe­rantó,,is,Dagsmiði,,is.
Bernsku­heimili rithöfundarins og jesúíta­prestsins Jóns Sveinssonar „Nonna” (1857–1944) er eitt af kenni­leitum Akur­eyrar og með elstu húsum bæjarins byggt 1850. Það er varðveitt sem dæmi­gert ís­lenskt kaup­staðar­heimili þessa tíma og sýning um Nonna. Af hverju hélt 12 ára drengur út í lönd og varð heims­frægur rit­höf­undur? Bækur Nonna hafa verði þýddar í yfir 40 löndum m.a. á kín­versku og espe­rantó.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: 1. júní–31. ágúst, Alla Daga kl. 10–17
Aðgangseyrir: Fullorðnir (18+) 1.200 kr., Hópar (10+) 1.000 kr., Dagsmiði 2.000 kr. - Árskort 3.000 kr.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Aðalstræti 54, 600 Akureyri
Sími: +354 462-3555
Sími:
Netfang:
Vefsíða: http://www.nonni.is

Museum Features

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Samgönguminjasafnið Ystafelli

Hlut­verk safnsins er að varð­veita og sýna ýmis konar sam­göngu­tæki og fróð­leik sem þeim tengist.

Fleiri Upplýsingar

Útgerðarminjasafnið á Grenivík

Í safninu eru ýmis veið­ar­færi, munir og verk­færi sem til­heyrðu línu­út­gerð smærri báta á fyrri hluta 20. ald­ar

Fleiri Upplýsingar

Minjasafnið á Mánárbakka

Á Mánár­bakka á Tjör­nesi hefur ótölu­legum fjölda muna verið safnað saman og þeir varð­veittir

Fleiri Upplýsingar