Leita að söfnum

LOKA LEIT

Ósvör Sjóminjasafn

Í Ósvör er 19. aldar verbúð, salthús, fiskhjallur og áraskipið Ölver með öllum búnaði. Safnvörður klæddur skinnklæðum sýnir aðbúnað sjómanna í veri auk tækja og tóla er notuð voru við fiskveiðar á öldum áður.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: 1. júní - 15. ágúst, virka daga 9–17, helgar 10-17.
Á öðrum tímum eftir samkomulagi
Aðgangseyrir: Fullorðnir 950 kr. Börn 16 ára og yngri frítt. Sameiginlegur miði Náttúrugripasafn,,is,Osvör,,is & Osvör 1.600 ISK.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Ósvör in Bolungarvík, 415 Bolungarvík
Sími: (+354) 892-5744 og (+354) 456-7005 (office)
Sími: 456-7005
Netfang: osvor@osvor.is
Vefsíða: http://www.osvor.is

Museum Features

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Báta- og hlunnindasýningin Reykhólum

Á sýning­unni gefst fólki tæki­færi á að kynnast nýtingu hlunn­ind­anna við Breiða­fjörð

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafn Vestfjarða

Byggðasafn Vestfjarða stendur fyrir og kemur að sýningum á hverju ári. Safnið hefur í áranna rás verið í samstarfi við ýmsa aðila, einstaklinga, félagasamtök og fyrirtæki með uppsetningu og ráðgjöf. Árlega eru einnig fastar tækifærissýningar s.s. jólasýning sem er í samstarfi við söfnin í Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði og skíðasýning sem er sett upp á […]

Fleiri Upplýsingar

Dellusafnið

Dellusafnið er safn utan um hina ýmsu safnara­dellu. Í safninu sam­einast mörg ólík einka­söfn ein­stakl­inga

Fleiri Upplýsingar