Leita að söfnum

LOKA LEIT

Steinasafn Petru

Ljós­björg Petra María Sveins­dóttir hefur haft áhuga á fallegum steinum alla ævi, en byrjaði að safna þeim fyrir al­vöru 1946. Steinarnir hennar eru lang­flestir úr Stöðvar­firði og af Austur­landi því Petra hefur nær ekkert leitað steina í öðrum lands­fjórð­ungum. Árið 1974 ákvað Petra að heimili hennar myndi í fram­tíðinni verða opið fyrir alla sem vildu skoða steinana hennar. Gestir Petru hafa því skipt hundr­uðum þús­unda. Vissu­lega hefur hús hennar tekið á sig svip­mót safns en það er þó fyrst og síðast heimili.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
1. maí – 30. september: 9-18,
1 október - 30. apríl 9-15,
lokað í desember og janúar og um helgar október – apríl.
Aðgangseyrir: kr. 1.500. Fyrir 15 ára og eldri, 15% afsl. fyrir hópa (10+).

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Fjarðarbraut 21, 755 Stöðvarfjörður
Sími: (+354) 475 8834
Sími:
Netfang: info@steinapetra.is
Vefsíða: www.steinapetra.is

Museum Features

Veitingar

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Íslenska stríðsárasafnið

Safna­gestir ferðast aftur til daga seinni heims­styrjaldar­innar.

Fleiri Upplýsingar

Minjasafn Austurlands

áður fyrr þurfti hvert ís­lenskt sveita­heim­ili að vera sjálfu sér nægt um brýn­ustu lífs­nauð­synj­ar, s.s. fæði, klæði, áhöld, verk­færi og húsa­skjól. Á sýning­unni er fjall­að um lífs­hætti og lífs­baráttu hrein­dýr­anna, hætt­urn­ar sem þau búa við af völd­um nátt­úru og manns­ins, um rann­sókn­ir á þeim, sögu hrein­dýra­veiða og hvern­ig af­urðir dýr­anna hafa verið nýtt­ar til mat­ar […]

Fleiri Upplýsingar

Skaftfell – miðstöð myndlistar á austurlandi

Starfsemi Skaft­fells er til­einkuð sam­tíma­mynd­list á al­þjóða­vísu. Í Skaft­felli er öfl­ugt sýninga­hald, gesta­vinnu­stofa fyrir lista­menn og fjöl­þætt fræðslu­starf

Fleiri Upplýsingar