Leita að söfnum

LOKA LEIT

Steinasafn Petru

Ljós­björg Petra María Sveins­dóttir hefur haft áhuga á fallegum steinum alla ævi, en byrjaði að safna þeim fyrir al­vöru,,is,Steinarnir hennar eru lang­flestir úr Stöðvar­firði og af Austur­landi því Petra hefur nær ekkert leitað steina í öðrum lands­fjórð­ungum,,is,ákvað Petra að heimili hennar myndi í fram­tíðinni verða opið fyrir alla sem vildu skoða steinana hennar,,is,Gestir Petru hafa því skipt hundr­uðum þús­unda,,is,Vissu­lega hefur hús hennar tekið á sig svip­mót safns en það er þó fyrst og síðast heimili,,is,lokað í desember og janúar og um helgar október – apríl,,is,Fyrir,,is,afsl,,is 1946. Steinarnir hennar eru lang­flestir úr Stöðvar­firði og af Austur­landi því Petra hefur nær ekkert leitað steina í öðrum lands­fjórð­ungum. Árið 1974 ákvað Petra að heimili hennar myndi í fram­tíðinni verða opið fyrir alla sem vildu skoða steinana hennar. Gestir Petru hafa því skipt hundr­uðum þús­unda. Vissu­lega hefur hús hennar tekið á sig svip­mót safns en það er þó fyrst og síðast heimili.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
1. maí – 30. september: 9-18,
1 október - 30. apríl 9-15,
lokað í desember og janúar og um helgar október – apríl.
Aðgangseyrir: kr. 1.500. Fyrir 15 ára og eldri, 15% afsl. fyrir hópa (10+).

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Fjarðarbraut 21, 755 Stöðvarfjörður
Sími: (+354) 475 8834
Sími:
Netfang: info@steinapetra.is
Vefsíða: www.steinapetra.is

Museum Features

Veitingar

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Þórbergssetur

Þór­bergs­set­ur á Hala í Suð­ur­sveit er menn­ing­ar­set­ur reist til minn­ing­ar um Þór­berg Þórð­ar­son rit­höf­und. Í Þór­bergs­setri eru sýn­ing­ar helg­að­ar sögu Suð­ur­­sveit­ar og lífi og verk­um Þór­bergs Þórð­ar­son­ar

Fleiri Upplýsingar

Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar

Einstaklega skemmtilegt safn sem gerir liðnum atvinnuháttum í báta-, járn- og eldsmíði

Fleiri Upplýsingar

Skriðuklaustur – menningarsetur og sögustaður

Sögu­staður með rústum mið­alda­klausturs frá 16. öld og húsi Gunnars Gunnars­sonar sem byggt var 1939

Fleiri Upplýsingar