Leita að söfnum

LOKA LEIT

Vatnsdæla á refli – Textílsetur Íslands

Vatnsdæla á Refli,,is,en þar er verið að sauma Vatnsdælasögu í refil sem verður að verki loknu,,is,Saumað er með hinum forna refilsaumi og geta allir tekið þátt í verkefninu,,is,Byrjað var á reflinum árið,,is,og voru teikningar unnar af nemendum Listaháskóla Íslands undir stjórn Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur,,is,Þátttakendur fá kennslu í refilsaumi,,is,kynningu á sögunni,,is,verkefninu og fá nafn sitt ritað í bók,,is,Hægt er að fylgjast með á,,is,www.facebook.com/refillinn,,en,Mánudagar-föstudagar 13–17,,is – Textílsetur Íslands

Verkefnið Vatnsdæla á refli er hugarsmíð Jóhönnu E. Pálmadóttur, en þar er verið að sauma Vatnsdælasögu í refil sem verður að verki loknu 46 metra langur. Saumað er með hinum forna refilsaumi og geta allir tekið þátt í verkefninu. Byrjað var á reflinum árið 2011 og voru teikningar unnar af nemendum Listaháskóla Íslands undir stjórn Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur. Þátttakendur fá kennslu í refilsaumi, kynningu á sögunni, verkefninu og fá nafn sitt ritað í bók. Hægt er að fylgjast með á: www.facebook.com/refillinn.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: Mánudagar-föstudagar 13–17
Helgar og vetur: Eftir samkomulagi
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Árbraut 31, tsb@tsb.is
Sími: (+354) 452 4030
Sími:
Netfang: residency@simnet.is
Vefsíða: www.tsb.is

Museum Features

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Árnes

Árnes er ein­stakt dæmi um íbúðar­hús og lifnaðar­hætti á fyrri hluta 20. aldar

Fleiri Upplýsingar

Selasetur Íslands

Sela­setur Ís­lands er sýninga- og fræða­setur um seli við Ís­land

Fleiri Upplýsingar

Sögusetur íslenska hestsins

Sögu­setur ís­lenska hestsins á Hólum í Hjalta­dal er stað­sett í gamla hest­húsinu á Hólum

Fleiri Upplýsingar