Leita að söfnum

LOKA LEIT

Skaftfell – miðstöð myndlistar á austurlandi

Starfsemi Skaft­fells er til­einkuð sam­tíma­mynd­list á al­þjóða­vísu. Í Skaft­felli er öfl­ugt sýninga­hald, gesta­vinnu­stofa fyrir lista­menn og fjöl­þætt fræðslu­starf. Á jarð­hæð er veitinga­stofa þar sem boðið er upp á kaffi,,is,bjór Og matur,,sv,ásamt þráð­lausu neti og list­bóka­safni,,is,Skaft­fell hlaut Eyrar­rósina árið,,is,fyrir fram­úr­skarandi menningar­starf á lands­byggðinni,,is,Gallerí 12–18,,is,bístró og 12-22,,es,Gallerí,,is,bístró og 15-21,,es, öl og mat, ásamt þráð­lausu neti og list­bóka­safni. Skaft­fell hlaut Eyrar­rósina árið 2013 fyrir fram­úr­skarandi menningar­starf á lands­byggðinni.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: Gallerí 12–18, Bistró 12–22
Vetur: Gallerí & Bistró 15–21
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Austurvegur 42, 710 Seyðisfjörður
Sími: +354 472-1632
Sími:
Netfang: skaftfell@skaftfell.is
Vefsíða: http://www.skaftfell.is

Museum Features

Veitingar

Minjagripaverslun

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Þórbergssetur

Þór­bergs­set­ur á Hala í Suð­ur­sveit er menn­ing­ar­set­ur reist til minn­ing­ar um Þór­berg Þórð­ar­son rit­höf­und. Í Þór­bergs­setri eru sýn­ing­ar helg­að­ar sögu Suð­ur­­sveit­ar og lífi og verk­um Þór­bergs Þórð­ar­son­ar

Fleiri Upplýsingar

Minjasafn Austurlands

áður fyrr þurfti hvert ís­lenskt sveita­heim­ili að vera sjálfu sér nægt um brýn­ustu lífs­nauð­synj­ar, s.s. fæði, klæði, áhöld, verk­færi og húsa­skjól. Á sýning­unni er fjall­að um lífs­hætti og lífs­baráttu hrein­dýr­anna, hætt­urn­ar sem þau búa við af völd­um nátt­úru og manns­ins, um rann­sókn­ir á þeim, sögu hrein­dýra­veiða og hvern­ig af­urðir dýr­anna hafa verið nýtt­ar til mat­ar […]

Fleiri Upplýsingar

Vesturfaramiðstöð Vopnafjarðar

Vestur­fara­mið­stöð Austur­lands ein­beitir sér að ætt­fræði og Ís­­lands­sögu 1870-1914

Fleiri Upplýsingar