Leita að söfnum

LOKA LEIT

Skógasafn

Skóga­safn varð­veitir og sýnir menningar­arf Rang­æinga og Vestur-Skaft­fell­inga í at­vinnu­tækjum til lands og sjávar,,is,í listiðn,,is,gömlum húsa­kosti,,is,bókum,,en,hand­rit­um og skjölum,,is,allt frá land­náms­öld til sam­tím­ans,,is,Sam­göngu­safnið miðlar sögu sam­gangna á Ís­landi á,,is,Þar má finna ferða­búnað,,is,fornbíla,,en,vega­gerð­ar­tæki og margt fleira,,is,Einnig er saga póstþjónustu,,is,rafvæðingar,,en,fjar­skipta og björgunarsveita rakin á sýning­unni,,is,daglega frá 9–18,,is,September–maí,,is,alla daga frá 10–17,,is, í listiðn, gömlum húsa­kosti, bók­um, hand­rit­um og skjölum, allt frá land­náms­öld til sam­tím­ans.
Sam­göngu­safnið miðlar sögu sam­gangna á Ís­landi á 19. og 20. öld. Þar má finna ferða­búnað, forn­bíla, vega­gerð­ar­tæki og margt fleira.
Einnig er saga póstþjónustu, raf­væð­ing­ar, fjar­skipta og björgunarsveita rakin á sýning­unni.

 

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Júní–ágúst: daglega frá 9–18. September–maí: alla daga frá 10–17
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Skógar, 861 Hvolsvöllur
Sími: +354 487-8845
Sími:
Netfang: skogasafn@skogasafn.is
Vefsíða: www.skogasafn.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Eldheimar

Eldheimar er gos­minja­sýning og miðlar fróð­leik um eld­gosið í Vest­manna­eyjum sem hófst að­farar­nótt 23. janúar 1973

Fleiri Upplýsingar

Keldur á Rangárvöllum

Á Keldum er torfbær af fornri gerð og er hann jafnframt eini stóri torfbærinn sem varð­veist hefur á Suðurlandi

Fleiri Upplýsingar

Lava,en

LAVA – Eld­fjalla og jarð­skjálfta­mið­stöð Ís­lands verður alls­herjar af­þreyingar- og upp­lifun­ar­mið­stöð sem helguð er þeim gríðar­legu náttúru­öflum sem hófu að skapa Ís­land fyrir nærri 20 milljón árum síðan og eru enn að. LAVA mun ekki að­eins gefa þér kost á upp­lifa þessi náttúru­öfl með gagn­virkum og lif­andi hætti heldur einnig tengja þig við náttúr­una sem […]

Fleiri Upplýsingar