Leita að söfnum

LOKA LEIT

Skógasafn

Skóga­safn varð­veitir og sýnir menningar­arf Rang­æinga og Vestur-Skaft­fell­inga í at­vinnu­tækjum til lands og sjávar,,is,í listiðn,,is,gömlum húsa­kosti,,is,bókum,,en,hand­rit­um og skjölum,,is,allt frá land­náms­öld til sam­tím­ans,,is,Sam­göngu­safnið miðlar sögu sam­gangna á Ís­landi á,,is,Þar má finna ferða­búnað,,is,fornbíla,,en,vega­gerð­ar­tæki og margt fleira,,is,Einnig er saga póstþjónustu,,is,rafvæðingar,,en,fjar­skipta og björgunarsveita rakin á sýning­unni,,is,daglega frá 9–18,,is,September–maí,,is,alla daga frá 10–17,,is, í listiðn, gömlum húsa­kosti, bók­um, hand­rit­um og skjölum, allt frá land­náms­öld til sam­tím­ans.
Sam­göngu­safnið miðlar sögu sam­gangna á Ís­landi á 19. og 20. öld. Þar má finna ferða­búnað, forn­bíla, vega­gerð­ar­tæki og margt fleira.
Einnig er saga póstþjónustu, raf­væð­ing­ar, fjar­skipta og björgunarsveita rakin á sýning­unni.

 

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Júní–ágúst: daglega frá 9–18. September–maí: alla daga frá 10–17
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Skógar, 861 Hvolsvöllur
Sími: +354 487-8845
Sími:
Netfang: skogasafn@skogasafn.is
Vefsíða: www.skogasafn.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Keldur á Rangárvöllum

Á Keldum er torfbær af fornri gerð og er hann jafnframt eini stóri torfbærinn sem varð­veist hefur á Suðurlandi

Fleiri Upplýsingar

Heklusetur

Splendid modern exhibition on Mt. Hekla, one of the world’s most famous volcanoes, reputed in olden times to be the gateway to Hell.

Fleiri Upplýsingar

Listasafn Árnesinga

Láttu Lista­safn Ár­nesinga koma þér á óvart – í aðeins 40 mínútna aksturs­fjar­lægð frá Reykja­vík. Metnaðar­fullar sýningar sem fylgt er úr hlaði með sýningar­skrá og fræðslu­dag­skrá. Sjónræn upplifun, notaleg kaffistofa, leikkró og leskró með mynd­listar­bókum.

Fleiri Upplýsingar