Leita að söfnum

LOKA LEIT

Skriðuklaustur – menningarsetur og sögustaður

Sögu­staður með rústum mið­alda­klausturs frá 16. öld og húsi Gunnars Gunnars­sonar sem byggt var 1939. Skáldið gaf ís­lensku þjóð­inni þetta ein­staka hús 1948 og í því er safn um Gunnar ásamt sýningum og við­burðum af ýmsum toga sem sækja efni­við í aust­firska menningu og nátt­úru. Per­sónu­leg leið­sögn er veitt um húsið og minja­svæðið. Klaustur­kaffi býður há­degis- og kaffi­hlað­borð alla daga að sumri með áherslu á aust­firskt hráefni.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Bæta: Júní-ágúst 10-18,
Maí og sept. 12-17,
Vetur: Leitið upplýsinga.
Aðgangseyrir: 1.000 kr., 16 ára og yngri frítt, hópleiðsögn um fornleifasvæði: 500 kr. A Man

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Skriðuklaustur, 701 Egilsstaðir
Sími: +354 471-2990
Sími:
Netfang: klaustur@skriduklaustur.is
Vefsíða: www.skriduklaustur.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Sláturhúsið, menningarsetur

Í Slátur­húsinu eru lista­sýningar, tón­leikar, kvik­mynda­sýningar og sviðs­lista­við­burðir allan ársins hring

Fleiri Upplýsingar

Langabúð Djúpavogi

Í Löngu­búð er sýning um líf og starf Rík­arðs Jóns­sonar mynd­höggvara og mynd­skera, minningar­stofa um Eystein Jóns­son stjórn­mála­mann

Fleiri Upplýsingar

Breiðdalsetur

Starf­semi Breið­dals­seturs er vís­inda- og fræða­setur á sviði jarð­fræði, sögu og mál­vísinda

Fleiri Upplýsingar