Leita að söfnum

LOKA LEIT

Sláturhúsið, menningarsetur

Sláturhúsið,,en,er heimili lista og menningar á Fljóts­dals­héraði,,is,Í Slátur­húsinu er einnig lista­manna­íbúð og vinnu­stofur lista­manna,,is,Vega­húsið ung­menna­hús er auk þess með starf­semi sína í húsinu,,is,Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs,,en,sviðs­lista­mið­stöð Austur­lands hefur um­sjón með Slátur­húsinu,,is,allt hekla Daga,,sv,nema á sérstaka viðburði eða sýningar,,is,slaturhusid@egilsstadir.is,,en er heimili lista og menningar á Fljóts­dals­héraði. Í Slátur­húsinu eru lista­sýningar, tón­leikar, kvik­mynda­sýningar og sviðs­lista­við­burðir allan ársins hring. Í Slátur­húsinu er einnig lista­manna­íbúð og vinnu­stofur lista­manna. Vega­húsið ung­menna­hús er auk þess með starf­semi sína í húsinu.
Menning­ar­mið­stöð Fljóts­dals­hér­aðs, sviðs­lista­mið­stöð Austur­lands hefur um­sjón með Slátur­húsinu.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: 13–17, alla daga
Vetur: 13–17, alla virka daga

Aðgangseyrir: Frítt inn, nema á sérstaka viðburði eða sýningar.

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Kaupvangur 7, 700 Egilsstaðir
Sími: +354 4711479
Sími:
Netfang: slaturhusid@egilsstadir.is
Vefsíða:

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Breiðdalsetur

Starf­semi Breið­dals­seturs er vís­inda- og fræða­setur á sviði jarð­fræði, sögu og mál­vísinda

Fleiri Upplýsingar

Langabúð Djúpavogi

Í Löngu­búð er sýning um líf og starf Rík­arðs Jóns­sonar mynd­höggvara og mynd­skera, minningar­stofa um Eystein Jóns­son stjórn­mála­mann

Fleiri Upplýsingar

Minjasafn Austurlands

áður fyrr þurfti hvert ís­lenskt sveita­heim­ili að vera sjálfu sér nægt um brýn­ustu lífs­nauð­synj­ar, s.s. fæði, klæði, áhöld, verk­færi og húsa­skjól. Á sýning­unni er fjall­að um lífs­hætti og lífs­baráttu hrein­dýr­anna, hætt­urn­ar sem þau búa við af völd­um nátt­úru og manns­ins, um rann­sókn­ir á þeim, sögu hrein­dýra­veiða og hvern­ig af­urðir dýr­anna hafa verið nýtt­ar til mat­ar […]

Fleiri Upplýsingar