Leita að söfnum

LOKA LEIT

Snjáfjallasetur

Snjáfjallasetur er í Dalbæ á Snæ­fjalla­strönd. Þar má sjá sýningu um Dranga­jökul og um horfna byggð í Snæ­fjalla- og Grunna­víkur­hreppum hinum fornu, um tón­skáldið Sig­valda Kalda­lóns og Spán­verja­vígin 1615. Snjá­fjalla­setur er einnig með út­gáfu­starf­semi og við­burði í Dal­bæ yfir sumarið.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: 8. júní til 20. ágúst
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Dalbær,,is,Snjáfjallaströnd,,is, Snjáfjallaströnd, 401 Ísafjörður
Sími: +354 6987533
Sími:
Netfang: snjafjallasetur@snjafjallasetur.is
Vefsíða: snjafjallasetur.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Smiðjan Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J Sigurðssonar & co. sem var stofnuð 1913. Gamli hluti smiðjunnar þar sem renniverkstæði og málmsteypa er til húsa er enn að miklu leyti með upprunalegu fyrirkomulagi

Fleiri Upplýsingar

Minja- og handverkshúsið Kört

Minja- og handverks­húsið Kört er stað­sett í Tré­kyllisvík miðri. Þar er að finna fallegt safn með munum frá miðöldum til okkar tíma ásamt úrvali af fall­egu hand­verki og list­munum unn­um af heima­fólki

Fleiri Upplýsingar

Litlibær í Skötufirði

Litlibær í Skötufirði var reistur árið 1895 úr timbri með steinhlöðnum veggjum upp að langhliðum og grasi á þökum

Fleiri Upplýsingar