Leita að söfnum

LOKA LEIT

Snjáfjallasetur

Snjáfjallasetur er í Dalbæ á Snæ­fjalla­strönd. Þar má sjá sýningu um Dranga­jökul og um horfna byggð í Snæ­fjalla- og Grunna­víkur­hreppum hinum fornu, um tón­skáldið Sig­valda Kalda­lóns og Spán­verja­vígin 1615. Snjá­fjalla­setur er einnig með út­gáfu­starf­semi og við­burði í Dal­bæ yfir sumarið.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: 8. júní til 20. ágúst
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Dalbær,,is,Snjáfjallaströnd,,is, Snjáfjallaströnd, 401 Ísafjörður
Sími: +354 6987533
Sími:
Netfang: snjafjallasetur@snjafjallasetur.is
Vefsíða: snjafjallasetur.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Litlibær í Skötufirði

Litlibær í Skötufirði var reistur árið 1895 úr timbri með steinhlöðnum veggjum upp að langhliðum og grasi á þökum

Fleiri Upplýsingar

Smiðjan Þingeyri

Vélsmiðja Guðmundar J Sigurðssonar & co. sem var stofnuð 1913. Gamli hluti smiðjunnar þar sem renniverkstæði og málmsteypa er til húsa er enn að miklu leyti með upprunalegu fyrirkomulagi

Fleiri Upplýsingar

Safn Jóns Sigurðssonar

Hrafnseyri við Arnarfjörð er fæðingastaður Jóns Sigurðssonar, sem fæddist þar 17. júní 1811

Fleiri Upplýsingar