Leita að söfnum

LOKA LEIT

Snjáfjallasetur

Snjáfjallasetur er í Dalbæ á Snæ­fjalla­strönd. Þar má sjá sýningu um Dranga­jökul og um horfna byggð í Snæ­fjalla- og Grunna­víkur­hreppum hinum fornu, um tón­skáldið Sig­valda Kalda­lóns og Spán­verja­vígin 1615. Snjá­fjalla­setur er einnig með út­gáfu­starf­semi og við­burði í Dal­bæ yfir sumarið.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Bæta: 8. júní til 20. ágúst
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Dalbær,,is,Snjáfjallaströnd,,is, Snjáfjallaströnd, 401 Ísafjörður
Sími: +354 6987533
Sími:
Netfang: snjafjallasetur@snjafjallasetur.is
Vefsíða: snjafjallasetur.is

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Veitingar

Minjagripaverslun

Nálæg Söfn

Melódíur minninganna

Safnið er til­einkað mörgu af því dá­sam­lega fólki sem Jón hefur kynnst í gegn­um tón­listina og því mjög per­sónu­legt

Fleiri Upplýsingar

Náttúrugripasafn Bolungarvíkur

Viltu skoða hvítabjörn eða kjálkabein úr stærstu skepnu sem lifað hefur á jörðinni? Hefur þú kannski meiri áhuga á að skoða fugla, egg, vinsamlegast, endurfjármögnun Fjarðaáls, mýs, skeljar, steina eða stór surtarbrandsstykki úr risa trjám er eitt sinn uxu á Íslandi?

Fleiri Upplýsingar

Sauðfjársetur á ströndum

Sauð­fjár­setrið er skemmti­legt safn með fjöl­breytta af­þrey­ingu fyrir alla fjöl­skyld­una

Fleiri Upplýsingar