Leita að söfnum

LOKA LEIT

Staðarkirkja á Reykjanesi,,is,Sagnaseiður á Snæfellsnesi,,is,Frystiklefinn,,is,Eldfjallasafnið í Stykkishólmi,,is

Um 8 km vestur frá Reykhólum á Reykjanesi í Austur-Barðastrandarsýslu er kirkjustaðurinn Staður,,is,Þar var á árum áður stórbýli og Ólafskirkja í kaþólskum sið,,is,Prestssetur var á Stað fram til,,is,en var þá flutt að Reykhólum,,is,þar sem áður hafði verið útkirkja frá Stað,,is,Staðarkirkja var reist árið,,is,af Daníel Hjaltasyni gullsmið,,is,hreppstjóra,,is. Þar var á árum áður stórbýli og Ólafskirkja í kaþólskum sið. Prestssetur var á Stað fram til 1948 en var þá flutt að Reykhólum, þar sem áður hafði verið útkirkja frá Stað. Staðarkirkja var reist árið 1864 af Daníel Hjaltasyni gullsmið, hreppstjóra og bónda,,is,Húsið er opið gestum á eigin ábyrgð daglega,,is,Vinsamlegast gangið vel um,,is,Staðarkirkja er lítið breytt frá upphaflegri gerð,,is,með turni yfir vesturstafni,,is,Dyraumbúnaður kirkjunnar er skrautlegur,,is,beggja vegna dyra eru hálfsúlur með súlnahöfðum í einfölduðum samsettum stíl,,is,Þetta er ein af fyrstu timburkirkjunum sem upphaflega var máluð,,is,en ekki tjörguð,,is,en tilheyrir þó eldri gerð kirkna með þakturni,,is,Illa var komið fyrir kirkjunni þegar ákveðið var að taka hana á fornleifaskrá árið,,is,hundrað árum eftir að hún var reist,,is,Yfirbyggingin var fuin og Vöndur,,da.

Húsið er opið gestum á eigin ábyrgð daglega 8-18. Vinsamlegast gangið vel um.
Staðarkirkja er lítið breytt frá upphaflegri gerð, með turni yfir vesturstafni. Dyraumbúnaður kirkjunnar er skrautlegur, beggja vegna dyra eru hálfsúlur með súlnahöfðum í einfölduðum samsettum stíl. Þetta er ein af fyrstu timburkirkjunum sem upphaflega var máluð, en ekki tjörguð, en tilheyrir þó eldri gerð kirkna með þakturni.
Illa var komið fyrir kirkjunni þegar ákveðið var að taka hana á fornleifaskrá árið 1964, hundrað árum eftir að hún var reist. Yfirbyggingin var fúin og skæld, en steinhlaðin undirstaðan úr lagi gengin,,is,Þjóðminjasafnið fékk Bjarna Ólafsson smið til viðgerða skömmu síðar og var kirkjunni þá lyft af grunni,,is,undirstöðurnar hennar voru styrktar og henni komið fyrir á nýjun undirstöðum,,is,Veggirnir eru klæddir listasúð að utanverðu og á þaki er rennisúð,,is,Gert var við kirkjuna á ný á árunum,,is. Þjóðminjasafnið fékk Bjarna Ólafsson smið til viðgerða skömmu síðar og var kirkjunni þá lyft af grunni, undirstöðurnar hennar voru styrktar og henni komið fyrir á nýjun undirstöðum. Veggirnir eru klæddir listasúð að utanverðu og á þaki er rennisúð. Gert var við kirkjuna á ný á árunum 1992-97

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími:
Aðgangseyrir:

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Reykjanes, 380
Sími: 530-2200
Sími:
Netfang: thjodminjasafn@thjodminjasafn.is
Vefsíða: http://www.thjodminjasafn.is

Museum Features

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Þekkingarsetur Suðurnesja

Ef þú hefur áhuga á íslenskri nátt­úru og dýra­lífi, rann­sókn­um á sviði nátt­úru­fræða og list­um, þá er Þekk­ing­ar­set­ur Suð­ur­nesja stað­ur sem þú þarft að heim­sækja

Fleiri Upplýsingar

Duus safnahús, menningar- og listamiðstöð

Sýningarsalur Listasafns Reykjanesbæjar er í Duus Safnahúsum. Þar er einnig sýningarsalur Byggðasafns Reykjanesbæjar auk fleiri sala þar sem settar eru upp tímabundnar sýningar á vegum safnanna.

Fleiri Upplýsingar

Menningarhúsin í Kópavogi

Saman mynda Gerðar­safn, Náttúrufræði­stofa Kópa­vogs, Bóka­safn Kópa­vogs og tón­leika­húsið Salur­inn Menningar­húsin í Kópa­vogi sem staðsett eru í hjarta bæjarins. Gerðar­safn er framsækið nútíma- og sam­tíma­lista­safn. Sýningar endur­spegla það sem efst er á baugi hjá íslenskum og er­lendum lista­mönnum auk safn­eignar en safnið er eina lista­safn landsins sem stofnað er til heiðurs lista­konu, mynd­höggvara­num Gerði Helga­dóttur […]

Fleiri Upplýsingar