Leita að söfnum

LOKA LEIT

Strandarkirkja

Margir leggja leið sína í Strandarkirkju, bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn. Kirkjan er opin alla daga á sumrin og á vorin og haustin er hún opin um helgar. Einnig er hún höfð opin um helgar á veturna ef óskað er. Þá tekur staðarhaldari á móti fólki og leiðbeinir því um sögu og nútíð kirkjunnar.
Messað er i kirkjunni um jól og páska, að hausti, um miðja vetrar­vertíð og á hálfs mán­aðar fresti frá miðjum maí og út ágúst, alls um tíu messur á ári. Kirkjukór Þor­láks­kirkju annast söng og organisti er Miklós Dalmay.
Hægt er að panta fyrir­lestur um sögu kirkj­unnar og byggð í Sel­vogi hjá sóknar­presti Baldri Kristjáns­syni í síma 898 0971 og í raf­pósti bk@baldur.is .
sóknarnefndar Formaður er Guðrún Tómasdóttir og staðarhaldari er Guðmundur Örn Hansson,,da,GSM,,en, gsm. 892-7954.

Áheitareikningur Strandarkirkju er:
0150-05-60764, kennitala 630269-6879.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Yfir sumartímann
Aðgangseyrir: Free

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Selvogur, 815 Þorlákshöfn
Sími: +354 483 3797
Sími:
Netfang: bk@baldur.is
Vefsíða: www.kirkjan.is/strandakirkja

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Draugasetrið

Gest­ir Draugasetursins fá að kynn­ast nokkr­um af fræg­ustu draug­um ís­lands­sög­unn­ar og upp­lifa sögurn­ar um þá í 1.000 m2 völ­und­ar­húsi.

Fleiri Upplýsingar

Lava,en

LAVA – Eld­fjalla og jarð­skjálfta­mið­stöð Ís­lands verður alls­herjar af­þreyingar- og upp­lifun­ar­mið­stöð sem helguð er þeim gríðar­legu náttúru­öflum sem hófu að skapa Ís­land fyrir nærri 20 milljón árum síðan og eru enn að. LAVA mun ekki að­eins gefa þér kost á upp­lifa þessi náttúru­öfl með gagn­virkum og lif­andi hætti heldur einnig tengja þig við náttúr­una sem […]

Fleiri Upplýsingar

Sögusetrið

Í Sögusetrinu eru ítarlegar kynningar settar upp á myndrænan hátt og með texta sem hægt er að hlýða á en einnig má hlýða á útskýringar af munni fram.

Fleiri Upplýsingar