Leita að söfnum

LOKA LEIT

Strandarkirkja

Margir leggja leið sína í Strandarkirkju, bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn. Kirkjan er opin alla daga á sumrin og á vorin og haustin er hún opin um helgar. Einnig er hún höfð opin um helgar á veturna ef óskað er. Þá tekur staðarhaldari á móti fólki og leiðbeinir því um sögu og nútíð kirkjunnar.
Messað er i kirkjunni um jól og páska, að hausti, um miðja vetrar­vertíð og á hálfs mán­aðar fresti frá miðjum maí og út ágúst, alls um tíu messur á ári. Kirkjukór Þor­láks­kirkju annast söng og organisti er Miklós Dalmay.
Hægt er að panta fyrir­lestur um sögu kirkj­unnar og byggð í Sel­vogi hjá sóknar­presti Baldri Kristjáns­syni í síma 898 0971 og í raf­pósti bk@baldur.is .
sóknarnefndar Formaður er Guðrún Tómasdóttir og staðarhaldari er Guðmundur Örn Hansson,,da,GSM,,en, gsm. 892-7954.

Áheitareikningur Strandarkirkju er:
0150-05-60764, kennitala 630269-6879.

Opnunartími og aðgangseyrir

Opnunartími: Yfir sumartímann
Aðgangseyrir: Free

Hafðu samband við safnið

Heimilisfang: Selvogur, 815 Þorlákshöfn
Sími: +354 893-3910
Sími:
Netfang: bk@baldur.is
Vefsíða: www.kirkjan.is/strandakirkja

Museum Features

Aðgengi fyrir hjólastóla

Engin lögun nú fáanleg.

Nálæg Söfn

Skógasafn

Skógar Museum var stofnað árið 1949 og varðveitir menningararfleifð Suðurlandi í formi tækja og búnaðar sem notuð á landi og sjá, handverk og gamlar byggingar. Safnið fór fram við þau tímamót í sögu íslensku þjóðarinnar.

Fleiri Upplýsingar

Byggðasafn Árnesinga – Húsið á Eyrarbakka

Þar eru margar og áhugaverðar sýningar um sögu og menningu Árnessýslu, fornfrægt píanó, herðasjal úr mannshári og koppur kóngsins eru meðal sýningargripa. Hlýlegur og heimilislegur andi er aðalsmerki safnsins

Fleiri Upplýsingar

Heklusetur

Splendid modern exhibition on Mt. Hekla, one of the world’s most famous volcanoes, reputed in olden times to be the gateway to Hell.

Fleiri Upplýsingar